08.10.2013
Nemendur í Grunnskólanum í Sandgerði munu taka þátt í
lestrarátaki í október. Þemað að þessu sinni er sjóræningjar. Markmiðið er að
nemendur lesi sér enn meira til gagns og gamans en vant er og bæti þannig
lestur sinn, lesskilning og læsi enn frekar á tímabilinu.
Lesa meira
07.10.2013
Nemendur í 2. SFÞ eru alltaf að vinna að skemmtilegum,
skapandi og fræðandi verkefnum. Eitt af því sem þeir hafa verið að vinna með í
náttúrufræði er hrafninn í tengslum við Komdu
og skoðaðu Land og þjóð og Komdu og
skoðaðu Umhverfið.
Hér meðfylgjandi eru myndir af glæsilegum uppstoppuðum
hröfnum nemenda ásamt myndum af ljóðaverkefnum úr sögubók nemenda.
Lesa meira
07.10.2013
Nemendur mættu ásamt foreldrum sínum og forráðamönnum til
fundar við umsjónarkennara, mánudaginn 7. október. Til umræður voru markmið
vetrarins, ástundun, samskipti, skipulag
næstu vikna, námsefni, árangur m.a.
Lesa meira
05.10.2013
Þessi ungi piltur er efnilegur stærðfræði snillingur. Hann hefur fengið tvisar sinnum í röð 10 á kaflaprófi í Sprota 3A. Við í 3.
Lesa meira
01.10.2013
Við í Grunnskólanum í Sandgerði erum svo heppin að geta boðið upp á fjölbreytt valnámskeiða fyrir nemendur í 8. 10. bekk. Í myndlista valinu eru átta nemendur og því fá nemendur persónulegri þjónustu og aðstoð en tíðkast í stærri hópum.
Lesa meira
01.10.2013
Nemendur í 1. og 2. bekk skólans fengu skemmtilega heimsókn í dag. Ella umferðartröll kom í heimsókn ásamt Benna vini sínum og fleiri góðum persónum.
Lesa meira
30.09.2013
Í september varð 4. flokkur Keflavíkur íslandsmeistari í fótbolta og eru tveir af liðsmönnum þeirra Ársæll Kristinn og Júlíus Davíð í 9.
Lesa meira
21.09.2013
Við ákváðum að brjóta upp kennsluna og leika okkur aðeins í hringekju í stærðfræði. Á hringekjunni voru fjórar stöðvar með mismunandi efnivið.
Lesa meira
18.09.2013
7. FS var með námsmaraþon frá kl. 8:00 20:00, þann 17. september. Námsmaraþonið gekk vonum framar og náðu nemendur að komast yfir mikið efni, en þeir eru að æfa sig þessa daga fyrir samræmd próf.
Lesa meira
17.09.2013
Í tenglum við verkefni sem nemendur 8. AKE voru að vinna í náttúrufræði fóru nemendur víðsvegar um bæinn okkar til að tína sveppi.
Lesa meira