03.02.2014
Auglýst er til umsóknar tímabundin staða grunnskólakennara
við Grunnskólann í Sandgerði, vegna
forfalla. Við leitum að einstaklingum með kennsluréttindi sem hafa góða og
faglega þekkingu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum.
Lesa meira
31.01.2014
Miðvikudaginn 5.
febrúar
Nú ætlum við að bjóða upp á hafragraut á morgnana frá kl.
07:55-08:15. Sandgerðisbær ætlar til að byrja með að bjóða nemendum upp á
þennan holla og góða morgunmat.
Lesa meira
31.01.2014
8. AKE er í eðlisfræðihlutanum sínum í náttúrufræðinni. Þar er verið að vinna með bókina Kraftur og Hreyfing. Þennan verklega tíma var hópur að finna út eðlismassa hluta þar sem þau mældu massa og reiknuðu út rúmmál hans.
Lesa meira
31.01.2014
Nú fer að líða að starfsgreinakynningunni sem námsráðgjafar
á Suðurnesjum hafa verið að undirbúa ásamt verkefnisstjórum frá
fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar.
Lesa meira
29.01.2014
Grunnskólinn í Sandgerði gaf út jafnréttisáætlun á haustdögum 2013. Áætlunin er til þriggja ára og unnin samkvæmt lögum nr.
Lesa meira
27.01.2014
Boðað er til íbúafundar um skólastefnu Sandgerðisbæjar í Grunnskólanum í Sandgerði miðvikudaginn 29. janúar 2014 kl. 18:00.
Íbúar eru hvattir til að fjölmenna á þennan vinnufund þar sem fólki gefst tækifæri til að hafa áhrif á stefnu bæjarins í skólamálum.
Við hvetjum alla sem vilja hafa áhrif á skólastarfið til að mæta á fundinn - saman gerum við gott betra.
Þeir sem vilja kynna sér þá vinnu sem þegar hefur farið fram er bent á PDF skjal sem er að finna hérna.
Fræðsluráð Sandgerðisbæjar.
Lesa meira
20.01.2014
Friðrik í fjöltefli á skákdaginn 2013
Skákdagurinn
2014 ber upp á sunnudaginn 26. janúar, afmælisdag Friðriks Ólafssonar
fyrsta stórmeistara Íslandinga, og er haldinn honum til heiðurs.
Lesa meira
19.01.2014
9. ÖÆH kom saman og horfðu á landsleik Íslands og Spánar í skólanum á fimmtudaginn var. Myndaðist góð stemning yfir leiknum og skemmtu strákarnir og kennari sér vel þó svo að úrslitin hefðu mátt vera betri fyrir okkur Íslendinga.
Lesa meira
07.01.2014
Nemendur í 9. bekk BB eru nú að vinna með rými í stærðfræði. Þau eru að læra um rúmmál og yfirborðsflatarmál. Myndirnar sýna þegar nemendur voru í hópavinnu og reiknuðu rúmmál og yfirborðsflatarmál strendinga sem þau voru með fyrir framan sig.
Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir. .
Lesa meira
03.01.2014
Á vorönn verða ýmis námskeið í boði fyrir börn og unglinga í Sandgerði, skáning er hafin á fyrstu námskeiðin;
Tækni-Legónámskeið hefst 16.
Lesa meira