Brauðbakstur

Strákarnir í 8. bekk voru nýlega í brauðbakstiri í heimilisfræðitíma.Við ræddum um og skoðuðum munin á grófu og fínunnu korni. Einnig skoðuðum við nokkrar tegundir af hollum fræjum sem gott er að nota í brauð. 



Strákarnir völdu sjálfir blöndu af korni og fræjum í sín brauð. Þeir stóðu sig mjög vel og fengu fín brauð með sér heim.





















Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir af okkur.