04.04.2014
Þessir tveir piltar, Daníel í 6. VG og Daníel Arnar í 7. FS,urðu á dögunum Íslandsmeistarar í sínum flokki í Taekwondo. Þeir hafa báðir æft með Taekwondodeild Keflavíkur í nokkur ár og eru íþróttinniog skólanum sínum til mikils sóma.
Íslandsmeistaramótið fór fram á Selfossi en þar hampaðideildin sínum sjötta Íslandsmeistaratitli liða.
Lesa meira
02.04.2014
ADHD samtökin verða í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. apríl 2014
Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra
Spjallfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra
Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29.
Lesa meira
02.04.2014
Þá er komið að hinu árlega páskabingói 9. bekkjar.
Bingóið verður haldið fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 19:00 á sal Grunnskólans.
Bingóspjöldin kosta kr.
Lesa meira
31.03.2014
2. apríl er stór dagur í alþjóðadögum en þann dag er bæði alþjóðlegur dagur barnabókarinnar en einnig alþjóðlegur dagur einhverfunnar.
Þann dag ætlum við í Grunnskólanum í Sandgerði að halda upp á hvort tveggja.
Við hvetjum alla sem að skólanum koma að klæðast bláu til að vekja athygli á einhverfunni.
Lesa meira
28.03.2014
Nemendur
9. bekkjar fóru í vinnustaðaheimsóknir vikuna 24. 28. mars 2014 frá kl: 9.00
til 12.00, kynntu sér hin ýmsu störf og fengu upplýsingar um menntunarkröfur,
hæfniskröfur, laun oþh.
Lesa meira
25.03.2014
Það voru ánægðir bekkjarfélagar sem létu mynda sig með frábærum leikurum Ávaxtakörfunnar hjá Leikfélagi Keflavíkur. Frábær dagur, flott sýning og hvetjum alla til að fara að sjá hana.
Lesa meira
25.03.2014
Grunnskólinn í Sandgerði er að fara að keppa í
Skólahreysti miðvikudaginn 26. mars kl.19:00 í Íþróttahúsi Breiðabliks í
Smáranum í Kópavogi.
Lesa meira
21.03.2014
ADHD samtökin hafa nú látið þýða á pólsku, bækling með grunnupplýsingum um ADHD. Bæklingurinn nefnist "Co To Jest" - Hvað er ADHD? Lech Mastalerz, sendifulltrúi Póllands á Íslandi tók við fyrsta eintakinu í sendiráði Póllands í morgun.
Bæklingurinn er framleiddur með aðstoð velunnara ADHD samtakanna, m.a.
Lesa meira
20.03.2014
Við í föndurvali höfum verið að gera ýmsa hluti í vetur. Við höfum meðal annars gert umslög frá grunni, armbönd, origami bókamerki, tösku úr bolum, veggskraut og draumafangara.
Lesa meira
14.03.2014
Við minnum á að mánudaginn 17.mars er skipulagsdagur í Grunnskólanum í Sandgerði.
Nemendur eiga frí þennan dag, skv. skóladagatali http://www.sandgerdisskoli.is/...
kveðja,
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira