Tækniteymi

Tækniteymi Sandgerðisskóla hefur verið starfrækt síðan 2017 með þeim tilgangi að innleiða og halda utan um tæknimál í skólastarfinu

Skólinn er mjög vel búin af tækjum, jafnt fyrir nemendur og starfsfólk.  Í dag eru í notkun 205 ipad spjaldtölvur og 119 chromebook tölvur. Í bekkjunum 4. til 10. bekk eru tæki á mann og öll þau tæki eru hýst inni í gæða hleðsluvögnum. En í 1. til 3. bekk eru 6 -10 tæki á bekk sem nemendur geta skipst á að nota í samráði við kennara.

Í tækniteymi skólaárið 2024-2025 sitja:

Einar Sveinn Guðmundsson

Elsa Marta Ægisdóttir

Konný Hrund Gunnarsdóttir

Sunna Björk Svavarsdóttir

Fundargerðir

Tækniteymi  Fundur 27. október 2021