- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Í lok febrúar eru þemadagar í skólanum. Í ár var þemað yfirnáttúrulegir hlutir eins og galdrar, draugar og geimverur. Nemendum frá skólahópi leikskólans og upp í 10. bekk var skipt niður í hópa sem fóru saman á samtals sex stöðvar. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og hafa nemendur skemmt sér afar vel og verið sérstaklega duglegir.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is