19.12.2013
Jólasamvera verður föstudaginn 20.desember hjá nemendum í 1. - 10.bekk. Nemendur mæta í sínar umsjónarstofur kl.10:00. Hátíðarmatur verður framreiddur á sal skólans kl.11:15.
Lesa meira
19.12.2013
Við í grunnskólanum í Sandgerði höfum verið að læra að forrita í nokkrum árgöngum í vetur. Til þess höfum við notað forritið Alice þar sem að sett er upp með drag and drop umhverfi þar sem hægt er að forrita t.d.
Lesa meira
17.12.2013
Grunnskólinn í Sandgerði er í tveimur spennandi Comeniusar verkefnum þessa stundina.
Annað verkefnið er samstarfsverkefni fimm skóla frá fimm löndum.
Lesa meira
15.12.2013
Þá er komið að hinu árlega jólabingói 9.bekkjar. Bingóið verður haldið þriðjudaginn 17. desember nk. kl. 19:00
á sal Grunnskólans.
Lesa meira
15.12.2013
Krakkarnir í 1.-5. bekk hafa undanfarna daga verið að baka jólakökurnar sínar. Það hefur verið gaman hjá okkur.
Við höfum hlustað á jólatónlist og rætt um jólin.
Lesa meira
06.12.2013
Margir nemendur Grunnskólans í Sandgerði voru í eldlínunni í þeim íþróttagreinum sem þau eru að stunda. Bikarmót voru bæði í sundinu og taekwondo um helgina og unnu nemendur til verðlauna. Í sundinu varð Svanfríður í 9.
Lesa meira
02.12.2013
Þá eru prófatöflur nemenda tilbúnar. Þær er hægt að nálgast á heimasíðunni undir flipanum foreldrar og einnig undir flipanum nemendur.
Einnig er hægt að nálgast þær hér:
Prófatafla fyrir 1- 4.
Lesa meira
29.11.2013
Síðastliðin þriðjudag fengum við í 3. bekk Brunavarnir Suðurnesja í heimsókn. Heimskóknin er hluti af eldvarnarviku slökkvuliðanna á landinu.
Lesa meira
26.11.2013
Svanfríður Árný nemandi í 9. BB var í öðru sæti á Íslandsmeistaramóti í 25 m laug í opnum flokki helgina 22. - 24. nóvember.
Lesa meira
26.11.2013
Vegna Norrænu bókasafnsvikunnar fór 10. bekkur í heimsókn á bókasafnið og hlustaði á umsjónarkennarann sinn lesa sögu.
Grænlenska sagan Sila eftir Lönu Hansen varð fyrir valinu.
Krakkarnir voru alsælir að hlusta á kennarann sinn þó þeim hafi þótt sagan misskemmtileg.
Lesa meira