- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Þessir drengir Helgi Rúnar,
Elfar Máni, Björgvin Bjarni, Valur Þór og Kári Sæbjörn í 4. VHF. Tóku þátt á
Keflavíkurmótinu þann 23. febrúar síðasliðinn, þeir gerðu sér lítið fyrir og
unnu alla leikina sína og lentu í úrslitum og kláruðu með stæl.
Til hamingju
strákar.
Strákarnir hafa fengið sinn sess í Gullinu bæði í skólanum og á heimasíðunni.
Gullið
er staður þar sem nemendur fá birta mynd af sér vegna afreka sem þeir
hafa unnið til jafnt innan skólastarfsins sem utan. Í gullið rata einnig
verkefni sem skara fram úr. Gullið er samstarf kennara, foreldra og
samfélagsins. Við hvetjum foreldra og aðra til að senda umsjónarkennara
barna sinna lýsingu á afreki ásamt mynd. Einnig er hægt að senda á erla@sandgerdisskoli.is
Smellið HÉR til að skoða Gullið.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is