Fréttir

Myndlist – Val

Við í Grunnskólanum í Sandgerði erum svo heppin að geta boðið upp á fjölbreytt valnámskeiða fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Í myndlista valinu eru átta nemendur og því fá nemendur persónulegri þjónustu og aðstoð en tíðkast í stærri hópum.
Lesa meira

Ella umferðatröll

Nemendur í 1. og 2. bekk skólans fengu skemmtilega heimsókn í dag. Ella umferðartröll kom í heimsókn ásamt Benna vini sínum og fleiri góðum persónum.
Lesa meira

Tveir snillingar í Gullið

Í september varð  4. flokkur Keflavíkur íslandsmeistari í fótbolta og eru tveir af liðsmönnum þeirra Ársæll Kristinn og Júlíus Davíð í 9.
Lesa meira

Stærðfræði í 5. TBJ

Við ákváðum að brjóta upp kennsluna og leika okkur aðeins í hringekju í stærðfræði. Á hringekjunni voru fjórar stöðvar með mismunandi efnivið.
Lesa meira

Námsmaraþon

  7. FS var með námsmaraþon frá kl. 8:00 – 20:00, þann 17. september. Námsmaraþonið gekk vonum framar og náðu nemendur að komast yfir mikið efni, en þeir eru að æfa sig þessa daga fyrir samræmd próf.
Lesa meira

Sveppafjör

Í tenglum við verkefni sem nemendur 8. AKE voru að vinna í náttúrufræði fóru nemendur víðsvegar um bæinn okkar til að tína sveppi.
Lesa meira

Opnir tímar í íþróttasalnum

Í vetur verða opnir tímar í íþróttasalnum á miðvikudögum kl. 13:15 – 14:35 fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Nemendur í 7. og 8.
Lesa meira

Fjöruferð

Þessir snillingar nýttu sér veður blíðuna í dag og skelltu sér í fjöruferð. Í 3. bekk erum við að læra um hafið og fjöruna þessa dagana og var það því vel við hæfi að skoða hvað leynist þar.
Lesa meira

Snillingar í Gullinu.

Þessir vösku sveinar komust í gullið fyrir frábæran árangur í fótbolta í sumar. Við erum svo stolt af öllu okkar íþróttafólki.
Lesa meira

Skólasetning - 22. ágúst kl. 11:00 - innkaupalistar.

Formlegt skólastarf nemenda í Grunnskólanum í Sandgerði hefst með skólasetningu, fimmtudaginn, 22. ágúst, kl. 11:00. Allir eru velkomnir til setningarinnar en foreldrar og forráðamenn eru sérstaklega hvattir til að mæta með börnum sínum.
Lesa meira