18.05.2014
Nemendur í 6. VG hafa á síðustu vikum unnið að stóru
verkefni um Norðurlöndin í samfélagsfræði hjá henni Fríðu. Þau settu upp
lokahátíð, buðu foreldrum sínum, kennurum og öðrum nemendum að koma og sjá
afraksturinn, sem var vægast sagt glæsilegur.
Lesa meira
18.05.2014
Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í verkefninu Laxnesfjöðrin
nú í vor. Nemendur í 9. bekk í nokkrum skólum á Suðurnesjum skiluðu inn
ritlistarverkefnum og mættu til lokahátíðar í Stapa í liðinni viku.
Lesa meira
16.05.2014
Nemendur í 10. SHG stóðu sig vel í íþróttamaraþoni sem þau þreyttu aðfaranótt föstudagsins 16. maí. þegar ljósmyndara bara að garði upp úr klukkan 7 voru allir hressir og kátir en nemendur viðurkenndu þó að þreytan væri aðeins farin að segja til sín.
Lesa meira
15.05.2014
Það verður engin kennsla í grunnskólum landsins í dag en fundi í kjaradeilu félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaganna lauk á sjötta tímanum í nótt.
Lesa meira
13.05.2014
Kæru foreldrar/forráðamenn
Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað
vinnustöðvun dagana 15., 21.
Lesa meira
09.05.2014
Á miðvikudaginn var sól og blíða, nemendur 9. BB notuðu
tækifærið og fóru út með verkefnin sín eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir.
Lesa meira
06.05.2014
Sundmót Lions fór fram 2. maí s.l. Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m
bringusundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan
bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira
05.05.2014
Skráning
er nú í fullum gangi á fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD.
Námskeiðið verður haldið laugardagana 10.
Lesa meira
02.05.2014
Við í 1. H.S. fengum skemmtilega heimsókn frá
Kiwanisklúbbnum Hof í Garði en þeir komu færandi hendi með reiðhjólahjálma
handa öllum krökkunum í bekknum.
Lesa meira
02.05.2014
Í vor verður skólanum okkar Grunnskólaun í Sandgerði slitið í
75. sinn. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda upp á
tímamótin.
Lesa meira