29.04.2014
Hópur frá Sandgerdi er á ferð á vegum Comeníusar í Finnlandi og í dag er
fjallað um ferðina og samstarfið í bæjarblaði vinabæjarins.
Lesa meira
28.04.2014
Fjölbrautaskóli Suðurnesja heldur ár hvert stærðfræðikeppni
grunnskólanna. Nemendur í 8. 10. bekk í öllum skólum af Suðurnesjum fá
tækifæri til að taka þátt.
Lesa meira
28.04.2014
Miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:30 ætla nemendur 7. FS í
Grunnskólanum í Sandgerði að vera með kynningu á þátttöku sinni í
verkefninu ,,Reyklaus bekkur.
Lesa meira
25.04.2014
Við
í 3. bekk vorum svo heppinn að fá í heimsókn til okkar tvo kiðlinga. Kiðlingarnir eru úr íslenska geitastofninumog búa á Arnarhóli í
Sandgerði.
Lesa meira
24.04.2014
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir starfsfólki í
eftirfarandi störf skólaárið 2014-2015
Lausar stöður
grunnskólakennara:
Umsjónarkennarar á
yngsta- mið og elsta- stigi
Sérkennari/kennsla í
sérdeild
List- og verkgreinakennara
·
Leiklist
·
Heimilisfræði
·
Smíðakennsla
Umsækjendur þurfa að:
·
Hafa kennaramenntun og réttindi til kennslu í
grunnskóla
·
Hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum
·
Vera áreiðanlegir, faglegir og sjálfstæðir í
vinnubrögðum
·
Hafa vilja til að ná árangri og til þróunar í
starfi
·
Hafa reynslu af starfi með börnum
·
Hafa þekking á hugmyndum Uppbyggingastefnunnar
eða vera tilbúinn að kynna sér hana.
Lesa meira
10.04.2014
Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði og skólahóps leikskólans
Sólborgar var haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin þóttist
takast með eindæmum vel þar sem allir lögðust á eitt við að gera hana sem bestu
úr garði og voru atriði nemenda hvert öðru glæsilegra.
Lesa meira
10.04.2014
Með hækkandi sól og gleði í hjarta langar okkur að minna velunnara okkar á nokkur atriðið varðandi reiðhjólanotkun. Það var Grundarskóli á Akranesi sendi okkur verkefnin.
Lesa meira
09.04.2014
Á fimmtudögum vinna nemendur í 1. bekk í hópavinnu þar sem
unnið er með fjölbreytt verkefni til að efla lestur og lestrarfærni þeirra.
Lesa meira
08.04.2014
Á síðast liðnum vikum hafa margi nemendur okkar verið að gera það gott í íþróttum og tómstundum. Við erum mjög stolt af nemendum okkar og eru þessir þar engin undantekning.
Karel Begmann var kosinn íþróttamaður ársins 2013.
Svanfríður Árný var tilnefnd til íþróttamanns Sandgerðisbæjar 2013.
Margrét Guðrún tók þátt í hnefaleikamóti í Danmörku þar sem hún vann gull.
Grímur Siegfried, Óskar Marinó, Karolina, Óðinn Már, Sigríður Ásta og Tanja Ýr tóku þátt í hreystikeppninni fyrir hönd Grunnskólann í Sandgerði og stóðu sig vel.
Óðinn Már var í 1.
Lesa meira
08.04.2014
Árshátíð Grunnskólans í
Sandgerði verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 10. apríl n.k. Þema
árshátíðarinnar að þessu sinni er Gamalt-Nýtt sem tengist Comeniusarverkefni
sem skólinn er þátttakandi í.
Lesa meira