Fréttir

Opnir tímar í íþróttasalnum

Í vetur verða opnir tímar í íþróttasalnum á miðvikudögum kl. 13:15 – 14:35 fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Nemendur í 7. og 8.
Lesa meira

Fjöruferð

Þessir snillingar nýttu sér veður blíðuna í dag og skelltu sér í fjöruferð. Í 3. bekk erum við að læra um hafið og fjöruna þessa dagana og var það því vel við hæfi að skoða hvað leynist þar.
Lesa meira

Snillingar í Gullinu.

Þessir vösku sveinar komust í gullið fyrir frábæran árangur í fótbolta í sumar. Við erum svo stolt af öllu okkar íþróttafólki.
Lesa meira

Skólasetning - 22. ágúst kl. 11:00 - innkaupalistar.

Formlegt skólastarf nemenda í Grunnskólanum í Sandgerði hefst með skólasetningu, fimmtudaginn, 22. ágúst, kl. 11:00. Allir eru velkomnir til setningarinnar en foreldrar og forráðamenn eru sérstaklega hvattir til að mæta með börnum sínum.
Lesa meira

Skólaslit og útskrift Grunnskólans í Sandgerði

Skólaslit grunnskólans fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 7. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt að þessu sinni, fyrst fyrir 1.
Lesa meira

Fjárhús- og vorferðir

4. bekkur hefur brugðið sér af bæ í nokkrar ferðir síðastliðin mánuð. Við fórum eins og flestir bekkir á yngra stigi og kíktum á Jón og ærnar hans.
Lesa meira