Skýjaborgarráð

Skýjaborgarráð saman stendur af hópi nemenda úr 8.-10.bekk sem tekur virkan þátt í félagsstarfi Skýjaborgar og eru sér og öðrum til fyrirmyndar og þar af leiðandi neyti ekki tóbaks eða annara vímuefna.

Valið er í ráðið í uppafi hver skólaárs.

Megin áherslur í starfi Skýjaborgarráðs eru hafa gaman, gott forvarnargildi og aukið unglingalýðræði.

Skýjaborgarráð sér um að skipuleggja dagskrá Skýjaborgar og kemur að undirbúningi viðburða.

Nemendur í Skýjaborgarráði fara á Landsmót Samfés þar sem öll ráð félagsmiðstöðva á landinu koma saman. Á landsmótinu er unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er  lögð rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. Landmótið endar alltaf á Landsþingi þar sem unga fólkið fær tækifæri til að tjá sig um hin ýmsu málefni.

Í Skýjaborgaráði skólaárið 2023-2024 sitja:

10. bekkur

Emilía Ósk Guðmundsdóttir

Guðjón Þorgils Kristjánsson

Katrín Ýr Baldursdóttir

Margrét Lilja Valsdóttir

Nadia Amrouni

Sara Dís Ólafsdóttir

Sædís Ósk Gunnarsdóttir

9. bekkur

Aleksandra Szymajda

Eva Rún Grétardóttir

Hilda Rún Hafsteinsdóttir

Oddný Lilja Eckard

Ólavía Lind Björnsdóttir

Thelma Sif Róbertsdóttir

8. bekkur

Hafdís Sif Þórarinsdóttir

Sesselja Ásta Svavarsdóttir

Sunna Marie Uwesdóttir Völkel