Fréttir & tilkynningar

20.12.2024

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn og aðrir velunnarar skólans. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik...
20.12.2024

Jólaskemmtun og litlu jólin

Litlu jólin hjá 1.- 10. bekk voru haldin í dag föstudaginn 20.desember. Nemendur komu saman á sal skólans þar sem dansað var í kringum jólatré við frábært undirspil starfsmannahljómsveitar skólans og tónlistarskólans. Hljómsveitina skipa: Hlynur Þór,...
19.12.2024

Jólastöðvar og spilavist

Vikan fyrir jólafrí er tileinkuð jólagleðinni. Í byrjun vikunnar eru jólastöðvar og er nemendum skipt í hópa þvert á bekki. Jólastöðvarnar eru fjölbreyttar og ýmislegt í boði fyrir nemendur. Má þar t.d. nefna: kókoskúlugerð, piparkökuskreytingar, spi...