Fréttir & tilkynningar

20.02.2025

Vettvangsferð hjá 1. bekk

Nemendur í 1. bekk ákváðu að nýta góða “vor” veðrið í dag og fóru í vettvangsferð. Það var mikið fjör og gaman hjá öllum. Myndirnar tala sínu máli 😊Smellið hér til að sjá fleiri myndir.      
14.02.2025

Betri bær

Í gær fengu nemendur 8. og 9. bekkjar heimsókn frá fulltrúum úr bæjarstjórn Suðurnesjabæjar til að kynna fyrir þeim verkefni sem unnið er í náttúrufræði og kallast Betri bær. Þar segja nemendur frá sínum skoðunum um hvað vantar eða mætti bæta í bæjar...
07.02.2025

Vetrarfrí

Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá. Skólasel og Skýið er lokað.Starfsfólk Sandgerðisskóla vonar að nemendur og fjölskyldur þeirra haf...
24.01.2025

Bóndadagur

17.01.2025

Samskiptadagur

10.01.2025

Svavar snigill