Fréttir & tilkynningar

12.04.2025

Páskaleyfi

Föstudagurinn 11. apríl er skertur nemendadagur og mæta nemendur í skólann kl.10:00. Að loknum hádegisverði halda nemendur heim eða á Skólasel/Skýið sem opnar fyrr þennan dag. Jafnframt er þetta síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi ...
11.04.2025

Árshátíð unglingastigs Sandgerðisskóla

Árshátíð 7. – 10. bekkjar Sandgerðisskóla fór fram fimmtudagskvöldið 10. apríl og tókst með miklum glæsibrag. Skemmtiatriðin voru fjölbreytt og skemmtileg. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði.   Kynnar kvöldsins voru Kristín Hrefna Ásmundsdóttir o...
11.04.2025

Skólablaðið Sandkorn er komið út

Sandkorn, árlega skólablað Sandgerðisskóla, var gefið út í dag. Nemendur í 10. bekk, fengu afhent eintak af blaðinu. Það var nemendaráð skólans sem sá um útgáfu blaðsins. Við viljum þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem styrktu útgáfu blaðsins kærleg...