Fundur skólaráðs Grunnskólans í Sandgerði

Skólaráð hittist á fyrsta fundi þessa árs þriðjudaginn 28. janúar síðastliðinn og voru rædd eftirfarandi mál:

1. Mál Námsmat – Ný aðalnámskrá

2. Mál Hafragrautur í skólanum

3. Mál Skjöldur – jákvæð samskipti og forvarnir gegn einelti

4. Mál Forvarnir

5. Mál Jafnréttisáætlun GS - kynnt

6. Mál Skóladagatal 2014-2015 – drög

7. Mál Skólastefna – íbúafundur

Önnur mál

Hægt er að sjá fundargerðina hérna á heimasíðunni undir „Nefndir og ráð

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.

Skólastjóri situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs.

Fulltrúar:

Fulltrúi grenndarsamfélags Jórunn Alda Guðmundsdóttir 

Fulltrúi nemenda Ásta Valdís Andrésdóttir

Fulltrúi nemenda Marteinn Eyjólfur Sigurbjörnsson 

Fulltrúi kennara Fríða Stefánsdóttir 

Fulltrúi kennara Örn Ævar Hjartarson 

Fulltrúi starfsfólks Oddný B. Guðjónsdóttir 

Fulltrúi foreldra Konný Hrund Gunnarsdóttir 

Fulltrúi Foreldrafélags Sverrir Rúts Sverrisson 

Skólastjóri Fanney Dóróthe Halldórsdóttir