„LÁTTU DRAUMINN RÆTAST“


Þorgrímur Þráinsson kom og hélt fyrirlesturinn „LÁTTU DRAUMINN RÆTAST“ fyrir nemendur 9. – 10. bekki grunnskólans. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst hvatning til nemenda um að bera ábyrgð á eigin lífi og hafa hugrekki til að fylgja hjartanu. Þorgrímur sagði sögur frá fólki sem hefur náð árangri með því að setja sér markmið og fylgja þeim eftir. Máli sýnu til stuðnings sýndi hann einnig nokkur myndbönd.



Nemendur fengu fjórblöðung til þess að setja sér skrifleg markmiðsem umsjónarkennarar munu fylgja eftir í næsta lífsleiknitíma.