21.03.2014
ADHD samtökin hafa nú látið þýða á pólsku, bækling með grunnupplýsingum um ADHD. Bæklingurinn nefnist "Co To Jest" - Hvað er ADHD? Lech Mastalerz, sendifulltrúi Póllands á Íslandi tók við fyrsta eintakinu í sendiráði Póllands í morgun.
Bæklingurinn er framleiddur með aðstoð velunnara ADHD samtakanna, m.a.
Lesa meira
20.03.2014
Við í föndurvali höfum verið að gera ýmsa hluti í vetur. Við höfum meðal annars gert umslög frá grunni, armbönd, origami bókamerki, tösku úr bolum, veggskraut og draumafangara.
Lesa meira
14.03.2014
Við minnum á að mánudaginn 17.mars er skipulagsdagur í Grunnskólanum í Sandgerði.
Nemendur eiga frí þennan dag, skv. skóladagatali http://www.sandgerdisskoli.is/...
kveðja,
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira
13.03.2014
Hátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í DUUS húsum í dag kl. 16:30.
Júlíus Viggó og Thómas keppa fyrir hönd Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira
12.03.2014
7. FS var svo heppin að fá kennaranemana Jónu og Hrefnu í tvær vikur. Þær fengu að spreyta sig á kennslu 7. bekkjar, þar sem þær voru með námsleiki, þema og þrautir.
Nemendum þótti gaman að hafa þær og þökkuðu þeim vel fyrir samstarfið.
Þegar þær spurðu nemendur um hvað þær þyrftu að gera til að vera góður kennari, sátu nemendur ekki á svörunum.
Nemendur nefndu t.d.:
Að kennaranum á að þykja vænt um nemendur sína
Að kennarinn á að hlæja og brosa
Að kennarinn á ekki að reiðast ef einhver leiðréttir og þannig alltaf hafa rétt fyrir sér
Að kennarinn geti útskýrt betur en bókin
Að kennarinn sé strangur án þess að öskra
Nemendur enduðu daginn með kennaranemum á að sýna þeim hvernig eigi að fara á snjóboltastríð án þess að meiða hvort annað.
Lesa meira
04.03.2014
Vinabekkirnir 4. og 9. fóru saman út að ganga í heilsuvikunni. Fóru bekkirnir í göngutúr þar sem stoppað var og farið í leiki eftir 20 mínútna göngu.
Lesa meira
26.02.2014
Vikan 3. 7. mars er heilsuvika í Sandgerði. Við í
Grunnskólanum munum að sjálfsögðu taka þátt í henni með fjölbreyttri umfjöllun
um heilsu, hreyfingu, matarræði og lífstíl.
Á mánudag er bolludagur og þann dag eru nemendum að
sjálfsögðu heimilt að koma með bollur með sér í nesti.
Á öskudaginn,
miðvikudaginn 5.
Lesa meira
26.02.2014
Í lok febrúar eru þemadagar í skólanum. Í ár var þemað
yfirnáttúrulegir hlutir eins og galdrar, draugar og geimverur. Nemendum frá
skólahópi leikskólans og upp í 10.
Lesa meira
25.02.2014
Þessir drengir Helgi Rúnar,
Elfar Máni, Björgvin Bjarni, Valur Þór og Kári Sæbjörn í 4. VHF. Tóku þátt á
Keflavíkurmótinu þann 23.
Lesa meira
25.02.2014
Strákarnir í 8. bekk voru nýlega í brauðbakstiri í heimilisfræðitíma.Við ræddum um og skoðuðum munin á grófu og fínunnu korni.
Lesa meira