05.05.2014
Skráning
er nú í fullum gangi á fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD.
Námskeiðið verður haldið laugardagana 10.
Lesa meira
02.05.2014
Við í 1. H.S. fengum skemmtilega heimsókn frá
Kiwanisklúbbnum Hof í Garði en þeir komu færandi hendi með reiðhjólahjálma
handa öllum krökkunum í bekknum.
Lesa meira
02.05.2014
Í vor verður skólanum okkar Grunnskólaun í Sandgerði slitið í
75. sinn. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda upp á
tímamótin.
Lesa meira
29.04.2014
Hópur frá Sandgerdi er á ferð á vegum Comeníusar í Finnlandi og í dag er
fjallað um ferðina og samstarfið í bæjarblaði vinabæjarins.
Lesa meira
28.04.2014
Fjölbrautaskóli Suðurnesja heldur ár hvert stærðfræðikeppni
grunnskólanna. Nemendur í 8. 10. bekk í öllum skólum af Suðurnesjum fá
tækifæri til að taka þátt.
Lesa meira
28.04.2014
Miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:30 ætla nemendur 7. FS í
Grunnskólanum í Sandgerði að vera með kynningu á þátttöku sinni í
verkefninu ,,Reyklaus bekkur.
Lesa meira
25.04.2014
Við
í 3. bekk vorum svo heppinn að fá í heimsókn til okkar tvo kiðlinga. Kiðlingarnir eru úr íslenska geitastofninumog búa á Arnarhóli í
Sandgerði.
Lesa meira
24.04.2014
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir starfsfólki í
eftirfarandi störf skólaárið 2014-2015
Lausar stöður
grunnskólakennara:
Umsjónarkennarar á
yngsta- mið og elsta- stigi
Sérkennari/kennsla í
sérdeild
List- og verkgreinakennara
·
Leiklist
·
Heimilisfræði
·
Smíðakennsla
Umsækjendur þurfa að:
·
Hafa kennaramenntun og réttindi til kennslu í
grunnskóla
·
Hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum
·
Vera áreiðanlegir, faglegir og sjálfstæðir í
vinnubrögðum
·
Hafa vilja til að ná árangri og til þróunar í
starfi
·
Hafa reynslu af starfi með börnum
·
Hafa þekking á hugmyndum Uppbyggingastefnunnar
eða vera tilbúinn að kynna sér hana.
Lesa meira
10.04.2014
Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði og skólahóps leikskólans
Sólborgar var haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin þóttist
takast með eindæmum vel þar sem allir lögðust á eitt við að gera hana sem bestu
úr garði og voru atriði nemenda hvert öðru glæsilegra.
Lesa meira
10.04.2014
Með hækkandi sól og gleði í hjarta langar okkur að minna velunnara okkar á nokkur atriðið varðandi reiðhjólanotkun. Það var Grundarskóli á Akranesi sendi okkur verkefnin.
Lesa meira