Tóbakslaus bekkur - 7. FS sigraði

7. FS vann fyrstu verðlaun í átaksverkefninu, Tóbakslaus bekkur.

Nemendur gerðu ljóðabók, plaköt, myndasögu, skilti á Reynisvöllinn, bækling og héldu íbúðarfund þar sem fjallað var um skaðsemi tóbaksnotkunar.

Í ár tóku 240 bekkir víðsvegar um landið þátt í keppninni. Á skólaárinu þurftu bekkirnir að staðfesta fimm sinnum að þeir væru tóbakslausir og skila inn lokaverkefninu sínu.

Fleiri myndir er að finna í myndasafni HÉR

Hægt er að sjá kynningarmyndband bekkjarins á verkum sínum hér: https://www.youtube.com/watch?v=A8Ce0FlZuBg