Fréttir

Skólasetning

Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri setti Grunnskólann í Sandgerði við hátíðlega athöfn, fimmtudaginn 21. ágúst. Þetta var í 76 sinn sem skólinn er settur á þeim stað sem hann stendur nú en skólasaga í Miðneshreppi nær mun lengra aftur í aldir.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalistarnir eru komnir á heimasíðu. Einnig hefur skóladagatalið verið uppfært. Smellið HÉR til að nálgast listana . kv starfsfólk.  .
Lesa meira

Lokað vegna jarðarfarar

Grunnskólinn í Sandgerði verður lokaður miðvikudaginn 6. ágúst vegna útfarar okkar elskulegu Fríðu Birnu Andrésdóttur.          .
Lesa meira

Lausar stöður við grunnskólann skólaárið 2014-2015

Grunnskólinn í Sandgerði auglýsir stöðu grunnskólakennara og 60% stöðu stuðningsfulltrúa lausar til umsókna. Umsóknarfrestur er til og með 6.
Lesa meira

Staða umsjónarmanns húseignar laus til umsóknar.

Grunnskólinn í Sandgerði auglýsir stöðu umsjónarmanns húseignar lausa til umsóknar. Umsjónarmaður sér um almenna húsaumsjón, þ.e.
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Sumarfrí nemenda hófs að loknum skólaslitum og útskrift nemenda 5. júní, kennarar og annað starfsfólk hefur einnig verið að hefja sitt sumarleyfi eitt af öðru.
Lesa meira

Bókagjöf til skólans

runnskólinn í Sandgerði fékk á dögunum góða bókagjöf frá Reykjanes jarðvangi eða Reykjanes Geopark. Á ferðinni voru Selma Hrönn Maríudóttir höfundur bókanna um Glingló, Dabba og Rex og Eggert Sólbert Jónsson, verkefnisstjóri hjá Reykjanes Geopark með bekkjarsett af nýju bókinni. Eitt af verkefnum jarðvangsins er að kynna það sem Reykjanesskaginn hefur uppá að bjóða fyrir yngstu kynslóðinni.
Lesa meira

Skólaslit og afmælishátíð skólans

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn Við í Grunnskólanum í Sandgerði viljum bjóða þér og fjölskyldu þinni til 75 ára afmælishátíðar skólans þann 5.
Lesa meira

Vorferð 9. bekkja í Skagafjörð - fyrsti dagur (sunnudagur, 1. júní)

Nú er fyrsti dagurinn að kveldi kominn. Í dag fórum við í klettasig þar sem flestir nemendur sigu niður Hegranesið, því næst fórum við og heimsóttum við skotsvæði Ósmann þar sem við fengum kynningu á skotíþróttinni.
Lesa meira

Ratleikur í 8. og 9. bekk

Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í ratleik í stærðfræði 27. maí s.l. þau fóru um allan bæ og áttu að leysa þrautir og taka myndir af sér á hverjum stað.
Lesa meira