- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Það myndast oft góð stemmning við morgunverðarborðið í Grunnskólanum í Sandgerði. Öllum nemendum skólans stendur til boða að þiggja hafragraut sér að endurgjaldslausu. Boðið er upp á hafragraut, mjólk, kanilsykur og rúsínur. Það er ekkert betra en að byrja daginn með fullan maga og orku í kroppnum. Við hvetjum alla að nýta sér þetta góða boð. Kveðja Fjölmiðlavalið
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is