Fréttir

Skólarokk

Skólarokk, tilbreytingardagar að vori standa nú sem hæst. Öllum nemendum hefur verið skipt upp í hópa sem síðan vinna að fjölbreyttum verkefnum og keppa sín á milli um allan skóla.
Lesa meira

Tóbakslaus bekkur - 7. FS sigraði

7. FS vann fyrstu verðlaun í átaksverkefninu, Tóbakslaus bekkur. Nemendur gerðu ljóðabók, plaköt, myndasögu, skilti á Reynisvöllinn, bækling og héldu íbúðarfund þar sem fjallað var um skaðsemi tóbaksnotkunar.
Lesa meira

Góðir gestir í heimsókn

Eins og flestir þekkja hefur tíðkast að eldri árgangar nemenda úr grunnskólum hittist og gert sér glaðan dag saman, þá jafnan þegar fermingarafmæli standa á heilum eða hálfum tug.
Lesa meira

Norðurlöndin - 6. VG

Nemendur í 6. VG hafa á síðustu vikum unnið að stóru verkefni um Norðurlöndin í samfélagsfræði hjá henni Fríðu. Þau settu upp lokahátíð, buðu foreldrum sínum, kennurum og öðrum nemendum að koma og sjá afraksturinn, sem var vægast sagt glæsilegur.
Lesa meira

Laxnessfjöðrin

Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í verkefninu Laxnesfjöðrin nú í vor. Nemendur í 9. bekk í nokkrum skólum á Suðurnesjum skiluðu inn ritlistarverkefnum og mættu til lokahátíðar í Stapa í liðinni viku.
Lesa meira

Maraþon

Nemendur í 10. SHG stóðu sig vel í íþróttamaraþoni sem þau þreyttu aðfaranótt föstudagsins 16. maí. þegar ljósmyndara bara að garði upp úr klukkan 7 voru allir hressir og kátir en nemendur viðurkenndu þó að þreytan væri aðeins farin að segja til sín.
Lesa meira

Vinnustöðvun grunnskólakennara

Það verður eng­in kennsla í grunn­skól­um lands­ins í dag en fundi í kjara­deilu fé­lags grunn­skólakennara og samninganefndar sveit­ar­fé­lag­anna lauk á sjötta tímanum í nótt.
Lesa meira

Hugsanleg vinnustöðvun grunnskólakennara

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun dagana 15., 21.
Lesa meira

Útivera

Á miðvikudaginn var sól og blíða, nemendur 9. BB notuðu tækifærið og fóru út með verkefnin sín eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir.
Lesa meira

Sundmót Lions

Sundmót Lions fór fram 2. maí s.l.  Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira