Fréttir

Kennaranemar í 7. FS

  7. FS var svo heppin að fá kennaranemana Jónu og Hrefnu í tvær vikur. Þær fengu að spreyta sig á kennslu 7. bekkjar, þar sem þær voru með námsleiki, þema og þrautir. Nemendum þótti gaman að hafa þær og þökkuðu þeim vel fyrir samstarfið. Þegar þær spurðu nemendur um hvað þær þyrftu að gera til að vera góður kennari, sátu nemendur ekki á svörunum. Nemendur nefndu t.d.: Að kennaranum á að þykja vænt um nemendur sína Að kennarinn á að hlæja og brosa Að kennarinn á ekki að reiðast ef einhver leiðréttir og þannig alltaf hafa rétt fyrir sér Að kennarinn geti útskýrt betur en bókin Að kennarinn sé strangur án þess að öskra Nemendur enduðu daginn með kennaranemum á að sýna þeim hvernig eigi að fara á snjóboltastríð án þess að meiða hvort annað.
Lesa meira

Vinabekkir úti að ganga í Heilsuvikunni - allt á iði í skólanum

Vinabekkirnir 4. og 9. fóru saman út að ganga í heilsuvikunni. Fóru bekkirnir í göngutúr þar sem stoppað var og farið í leiki eftir 20 mínútna göngu.
Lesa meira

Heilsuvika í Sandgerði, bolludagur og öskudagur

Vikan 3. – 7. mars er heilsuvika í Sandgerði. Við í Grunnskólanum munum að sjálfsögðu taka þátt í henni með fjölbreyttri umfjöllun um heilsu, hreyfingu, matarræði og lífstíl. Á mánudag er bolludagur og þann dag eru nemendum að sjálfsögðu heimilt að koma með bollur með sér í nesti. Á öskudaginn, miðvikudaginn 5.
Lesa meira

Stórskemmtileg yfirnáttúruleg þemavika í Grunnskólanum í Sandgerði

Í lok febrúar eru þemadagar í skólanum. Í ár var þemað yfirnáttúrulegir hlutir eins og galdrar, draugar og geimverur. Nemendum frá skólahópi leikskólans og upp í 10.
Lesa meira

Snillingar í Gullið

Þessir drengir Helgi Rúnar, Elfar Máni, Björgvin Bjarni, Valur Þór og Kári Sæbjörn í 4. VHF. Tóku þátt á Keflavíkurmótinu þann 23.
Lesa meira

Brauðbakstur

Strákarnir í 8. bekk voru nýlega í brauðbakstiri í heimilisfræðitíma.Við ræddum um og skoðuðum munin á grófu og fínunnu korni.
Lesa meira

Menningarferð

Þriðjudaginn 18. feb. sl. fóru nemendur ásamt umsjónarkennara og náms- og starfsráðgjafa í menningar og vinnuferð til borgarinnar.
Lesa meira

Framhaldsskólakynning og Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum 6.- 8.mars

Í  fyrsta sinn verður nú haldin stór framhaldsskólakynning á höfuðborgarsvæðinu þar sem tæplega 30 framhaldsskólar og menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt.
Lesa meira

Bangsar saumaðir og fötin prjónuð

Krakkarnir í fjórða bekk læra að prjóna í vetur eins og undanfarna vetur.  Þau eru alveg sérlega dugleg og áhugasöm.  Þetta er mjög skemmtilegt verkefni og fara bangsarnir mjög vel klæddir út úr textílstofunni. Fleiri myndir er að finna í myndasafni HÉR
Lesa meira

3. bekkur brá sér af bæ í dag og heiðraði höfuðborgina með nærveru sinni.

Tilhlökkunin var mikill hjá 3. bekkingjum þegar þeir mættu til starfa í morgun en hópurinn var á leið í langþráða menningarferð til Reykjavíkur.
Lesa meira