27.04.2015
Þá eru vorverkin í skólanum í fullum gangi og eitt af þeim er að útbúa og samþykkja nýtt skóladagatal fyrir komandi skólaár. Hér með gerum við skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 aðgengilegt fyrir skólasamfélagið.
Skóladagatal
.
Lesa meira
16.04.2015
Nemendur 10. bekkjar mættu í íþróttahúsið fimmtudaginn 9. apríl. kl. 22:00. Það var ekki setið auðum höndum og strax farið í blak.
Lesa meira
12.04.2015
Vinaliðaverkefnið fer vel af stað hjá okkur í grunnskólanum. Vinaliðarnir stóðu sig frábærlega og skemmtu krakkarnir sér allir vel í frímínútum.
Vinaliðaverkefnið er fyrst og fremst forvarnarverkefni sem hefur það yfirmarkmiði að nemendur hlakki til þess að koma í skólann sinn á hverjum degi.
Lesa meira
12.04.2015
Fólk skoðar símann sinn allt að 150 sinnum á dag. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri samtakanna Heimilis og skóla segir að of mikil snjallsímanotkun hafi slæm áhrif á fjölskyldulíf.
Lesa meira
12.04.2015
Grunnskólakennari
Viltu starfa í
uppbyggilegu og metnaðarfullu umhverfi? Við Grunnskólann í Sandgerði vantar
áhugasama grunnskólakennara sem vilja taka þátt í uppbyggilegu og metnaðarfullu
starfi.
Lesa meira
08.04.2015
Við ætlum að hafa bláan dag, föstudaginn 10. apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er haldinn um allan heim þann 2 apríl ár hvert og er fólk um allan heim hvatt til að klæðast bláum fötum þennan ágæta dag til að vekja athygli á málefninu.
Lesa meira
06.04.2015
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska. Nemendur mæta aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn, 8.
Lesa meira
29.03.2015
Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í Skólahreysti líkt og undanfarin ár.
Liðið skipuðu Óskar Marinó Jónsson, Rebekka Rún Engilbertsdóttir, Tanja
Ýr Ásgeirsdóttir og Ólafur Ævar Kristinsson.
Lesa meira
25.03.2015
Hildur Ýr Hafsteinsdóttir og Skúli Guðmundsson, nemendur í 7. VG stóðu sig frábærlega á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Duus-húsum þriðjudaginn 24.
Lesa meira
25.03.2015
Forráðamenn, mömmur, pabbar, ömmur, afar, frænkur, frændur
og aðrir velunnarar.
Fimmtudaginn, 26. mars verður árshátíð Grunnskólans í
Sandgerði.
Lesa meira