Fréttir

Skóladagatal 2015-2016

Þá eru vorverkin í skólanum í fullum gangi og eitt af þeim er að útbúa og samþykkja nýtt skóladagatal fyrir komandi skólaár. Hér með gerum við skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 aðgengilegt fyrir skólasamfélagið. Skóladagatal  .
Lesa meira

Íþróttamaraþon 10. bekkjar

Nemendur 10. bekkjar mættu í íþróttahúsið fimmtudaginn 9. apríl. kl. 22:00. Það var ekki setið auðum höndum og strax farið í blak.
Lesa meira

Vinaliðaverkefnið fer vel af stað

Vinaliðaverkefnið fer vel af stað hjá okkur í grunnskólanum. Vinaliðarnir stóðu sig frábærlega og skemmtu krakkarnir sér allir vel í frímínútum. Vinaliðaverkefnið er fyrst og fremst forvarnarverkefni sem hefur það yfirmarkmiði að nemendur hlakki til þess að koma í skólann sinn á hverjum degi.
Lesa meira

Snjallsímafíkn er til - Snjallsímar ógna fjölskyldulífi

Fólk skoðar símann sinn allt að 150 sinnum á dag. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri samtakanna Heimilis og skóla segir að of mikil snjallsímanotkun hafi slæm áhrif á fjölskyldulíf.
Lesa meira

Laus störf næsta vetur í Grunnskólanum í Sandgerði

Grunnskólakennari Viltu starfa í uppbyggilegu og metnaðarfullu umhverfi? Við Grunnskólann í Sandgerði vantar áhugasama grunnskólakennara sem vilja taka þátt í uppbyggilegu og metnaðarfullu starfi.
Lesa meira

Einhverfa - blár dagur föstudaginn 10. apríl

Við ætlum að hafa bláan dag, föstudaginn 10. apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er haldinn um allan heim þann 2 apríl ár hvert og er fólk um allan heim hvatt til að klæðast bláum fötum þennan ágæta dag til að vekja athygli á málefninu.
Lesa meira

Páskafrí

Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska.  Nemendur mæta aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn, 8.
Lesa meira

Flottir nemendur Grunnskólans á Skólahreysti

Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í Skólahreysti líkt og undanfarin ár.  Liðið skipuðu Óskar Marinó Jónsson, Rebekka Rún Engilbertsdóttir, Tanja Ýr Ásgeirsdóttir og Ólafur Ævar Kristinsson.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Hildur Ýr Hafsteinsdóttir og Skúli Guðmundsson, nemendur í 7. VG stóðu sig frábærlega á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Duus-húsum þriðjudaginn 24.
Lesa meira

Árshátíð

Forráðamenn, mömmur, pabbar, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir velunnarar. Fimmtudaginn, 26. mars verður árshátíð Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira