Fréttir

Ávaxtastund í 4. bekk.

  Í janúar höfum við í Grunnskólanum verið að vekja áhuga á mikilvægi ávaxta í daglegu fæði okkar. Hluti af krökkunum í 4.
Lesa meira

Samskiptadagur - 13. janúar

Þriðjudaginn, 13.janúar er samskiptadagur, þá mæta nemendur ásamt foreldrum/forráðamönnum til viðtals hjá umsjónarkennara. Skólasel verður opið frá 8:15 - 16:00.
Lesa meira

Starf laust til umsóknar

Grunnskólinn í Sandgerði auglýsir eftir almennum starfsmanni í 50-60% stöðugildi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Jólakveðja

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði óska Sandgerðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þakklæti í hjarta fyrir liðnar stundir.    
Lesa meira

Jólabingó Grunnskólans í Sandgerði

Þá er komið að hinu árlega jólabingói 9.bekkjar. Bingóið verður haldið þriðjudaginn 16. desember nk. kl. 19:00 á sal Grunnskólans.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Námsmatsstofnun

Námsmatsstofnun Frétttilkynning Einkunnir leiðréttar í samræmdum könnunarprófum í stærðfræði í 4. bekk. Komið hefur í ljós að mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu könnunarprófi í stærðfræði í 4.
Lesa meira

Starfsdagur þriðjudaginn 2. desember. Enginn skóli.

Við viljum minna á starfsdaginn, þriðjudaginn, 2. desember og verður því enginn skóli hjá nemendum Grunnskólans í Sandgerði þann dag.
Lesa meira

Viðbrögð við óveðri

Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólann og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf.  Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.  Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í og úr skóla þótt engin tilkynning hafi borist frá yfirvöldum.  Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla þá skulu þeir tilkynna skólanum um það, litið er á slík sem eðlileg forföll.
Lesa meira

Nemendur fóru og lásu fyrir leikskólabörn

Á degi Íslenskrar tungu fóru nokkrir nemendur grunnskólans niður í leikskóla að lesa stutta sögu fyrir leikskólabörnin.  Hérna eru nokkrar myndir.  .
Lesa meira

Eldvarnavika - 3. bekkurinn heimsóttur

Þriðjudaginn 25. nóvember fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja ásamt Lions og fengu fræðslu um eldvarnir.
Lesa meira