Fréttir

Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Við viljum minna á að nk. fimmtudag 21.apríl er sumardagurinn fyrsti, hann er almennur frídagur. Föstudagurinn 22.apríl er starfsdagur í Grunnskólanum í Sandgerði.
Lesa meira

Enginn titill

Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017. Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Alls eru  225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira

Tóbakslaus bekkur

7.FS er að taka þátt í verkefninu tóbakslaus bekkur. Nemendur eru að gera myndband, veggspjöld og ljóð sem þeir senda síðan inn í þessum mánuði.
Lesa meira

Páskaleyfi

Föstudagurinn 18.mars er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 30.mars. Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar. Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði. Skóladagatal 2015-2016. http://sandgerdisskoli.is/wp-content/uploads/2016/01/skoladagatal_2015_2016.pdf.
Lesa meira

Þemadagar 2016

Fjölmenning var yfirskrift þemadaga að þessu sinni. Nemendur unnu að fjölbreyttum verkefnum sem tengdust menningu, tungumálum og þjóðernum. [gallery columns="4" ids="12763,12764,12765,12766,12767,12768,12769,12770,12771,12772,12773,12774,12775,12776,12777,12778,12779,12780,12781,12782,12783,12784,12785,12786,12787,12788,12789,12790,12791,12792,12793,12794,12795,12796,12797,12798,12799,12800,12801,12802,12803,12804,12805,12806,12807,12808,12809,12810,12811,12812,12813,12814,12815,12816,12817,12818,12819,12820,12821,12822,12823,12824,12825,12826,12827,12828,12829,12830,12831,12832,12833,12834,12835,12836,12837,12838,12839,12840,12841,12842,12843,12844,12845,12846,12847,12848,12849,12850,12851,12852,12853,12854,12855,12856,12857,12858,12859,12860,12861,12862,12863,12864,12865,12866,12867,12868,12869,12870,12871,12872,12873,12874,12875,12876,12877,12878,12879,12880,12881,12882,12883,12884,12885,12886,12887,12888,12889,12890,12891"].
Lesa meira

Hönnun og byggingar

Við vorum með stöðvavinnu í desember og þá unnu nemendur saman að allskyns verkefnum þvert á aldur. Þessir ungu herramenn sýndu snilldartakta í hönnun, samvinnu og útfærslum á bygginum úr kaplakubbum.
Lesa meira

Listasaga hjá 7.FS

Krakkarnir í 7. FS hafa verið að grúska í listasögu og um daginn fræddust þau um Forn-Egypta og hvernig menning þeirra hefur haft áhrif í mannkynssögunni þar á meðal í kvikmyndagerð.
Lesa meira

Lestrarátak - Tröllaþema

Lestrarátakinu lauk 5. febrúar og var lokahátíð haldið á öskudaginn.  Á lokahátíðinni fengu þeir nemendur sem náðu mestum framförum í átakinu  viðurkenningar fyrir sína frammistöðu.  Einnig fengu nemendur sem voru einstalega duglegir og áhugasamir við lestur viðurkenningar.   Í átakinu var mikið lesið og  lásu nemendur skólans samtals í  76,4 daga og voru langflestir að bæta sig.  Til að efla lestur á unglingastiginu var keppni á milli bekkja um hvaða bekkur gæti lesið mest í átakinu.   8.
Lesa meira

The Association on Bilingualism, “Móðurmál”

The Association on Bilingualism, “Móðurmál” has offered mother tongue classes in Reykjavík, but now we are organizing the classes in Suðurnes.
Lesa meira