08.08.2016
Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp í Sandgerðisbæ að grunnskólanemendur fá öll námsgögn í skólanum. Nemendur þurfa aðeins að eiga skólatösku, íþrótta- og sundföt í íþróttatösku (léttum bakpoka) ásamt nestisboxi.
Lesa meira
07.07.2016
Grunnskólanum í Sandgerði var slitið í 78 skiptið við hátíðlega athöfn 2. júní 2016. Athöfnin var tvískipt, annars vegar voru það skólaslit yngri nemenda sem fóru fram og hins vegar skólaslit eldri nemenda og útskrift nemenda úr 10.
Lesa meira
22.06.2016
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið á liðnu skólaári með ósk um ánægjulegt sumar.
Lesa meira
23.05.2016
Fimmtudaginn 2.júní kl:14:00
Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita
og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn.
Foreldrar eru hjartanlega velkomnir.
Fimmtudaginn 2.júní kl.17:00
Nemendur í 7.- 9.bekk mæta til skólaslita
og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn.
Útskrift nemenda úr 10.
Lesa meira
20.05.2016
Sundmót Lions fer fram föstudaginn 27. maí 2016.
Nemendur mæta í skólann kl.08:15 og kennt verður samkvæmt stundatöflu eftir að móti lýkur.
Keppt verður í 50m bringusundi í flokki stúlkna og drengja í hverjum árgangi frá 2.-10.bekk.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 fyrstu stúlkurnar og 3 fyrstu drengina í hverjum árgangi.
Lions bikarinn hlýtur sá þátttakandi sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki.
Mótið byrjar kl.08:30
Munum að koma klædd eftir veðri.
Verðlaunaafhending fer fram að loknu móti í íþróttahúsinu um kl.
Lesa meira
30.04.2016
Júlíus Viggó Ólafsson nemandi í 9. BB í Grunnskólanum í Sandgerði komst alla leið í lokakeppni Pangea Stærðfræðikeppninnar sem haldin var í Reykjavík, laugardaginn 30.
Lesa meira
29.04.2016
Eineltisteymi Grunnskólans í Sandgerði hefur unnið að endurútgáfu á Skyldi- eineltisáætlun skólans og er sú vinna nú fullkláruð.
Lesa meira
27.04.2016
Tólf hressir krakka úr Sandgerði og Garði taka nú þátt í verkefninu Hjólakrafti(link is external). Verkefnið sem er samstarfsverkefni forvarnarhópsins Sunnu, grunnskólanna í Garði og Sandgerði og Hjólakrafts, fór af stað föstudaginn 15.
Lesa meira
27.04.2016
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017.
Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar.
Alls eru 225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira