Fréttir

Jógaæfingar, slökun og hugleiðslu

Frá og með miðvikudeginum 13. janúar fá allir nemendur Grunnskólans í Sandgerði aftur þjálfun í jógaæfingum, slökun og hugleiðslu en þessir tímar voru einnig í boði í september og höfðu góð áhrif.
Lesa meira

Aðventan í Grunnskólanum í Sandgerði

Á aðventunni er skólalífið í Sandgerði fjölbreytt og skemmtilegt. Nemendur og starfsfólk reyna að njóta aðventunnar, finna hinn sanna anda jólanna saman og njóta samvista við nám, leik og störf.
Lesa meira

Grunnskólakennari óskast

Við Grunnskólann í Sandgerði vantar áhugasaman grunnskólakennara sem vill taka þátt í uppbyggilegu og metnaðarfullu starfi. Um er að ræða umsjón með bekk á miðstigi. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu og starfi með börnum.
Lesa meira

Jólaleyfi

Jólaleyfi hefst 21. desember (síðasti skóladagur er 18. desember). Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi þriðjudaginn 5. janúar 2016, samkvæmt stundaskrá. Við óskum ykkur gleðilegra jóla, farsældar á komandi ári og þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Með jólakveðju, Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira

Ný heimasíða í loftið á haustönn

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn, kennarar, skólamálayfirvöld, velunnarar og aðrir notendur heimasíðu skólans. Þessi síða er úrelt.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn í Sandgerði var settur við hátíðlega athöfn föstudaginn 21. ágúst 2015. Þetta var í sjötugasta og áttunda skipti sem skólinn var settur á þessum stað.
Lesa meira

Skólasetning

Innkaupalistar eru komnir inn á vefinn, sjá vinstra megin á síðunni.
Lesa meira

Þakkardagur vinaliða

Þakkardagur vinaliða var fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn. Er það liður í stefnu vinaliðaverkefnisins sem hófst hjá okkur núna í mars til að þakka þeim vinaliðum sem hafa unnið sína vinnu vel og með einstakri jákvæðni. Farið var með vinaliðana í skemmtigarðinn í Grafarvogi í Lazertag og pizzu.  Skemmtu krakkarnir og stjórnendur sér einstaklega vel.  .
Lesa meira

Æfingin skapar meistarann

Kirsuberinn úr 1. bekk og rauði hópurinn úr 2. bekk hafa verið í heimilisfræði síðan í febrúar. Krakkarnir hafa verið mjög jákvæð og dugleg að æfa sig við að nota mælitækin, þekkja fæðuhringinn og hlutverk hans.
Lesa meira

Skólalok vorið 2015

Skólaslit Grunnskólans í Sandgerði fyrir skólaárið 2014-2015 fóru fram í tvennu lagi 4. og 5. júní. Að kveldi 4. júní fóru fram skólaslit 8.
Lesa meira