17.11.2014
Föstudaginn 31. október setti nemendráð upp draugahús í tilefni Hrekkjavökunnar.
Nemendráðið varði heilum eftirmiðdegi eftir skóla deginum áður til að setja upp húsið með aðstoð ýmissa aðila.
Nemendráð sá einnig um að stýra atburðinum ásamt því að leika skrímsli og forynjur í húsinu.
Húsið var opið fyrir nemendur í 7.
Lesa meira
16.11.2014
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.
Lesa meira
16.11.2014
Gefin hefur verið út ný og metnaðarfull skólastefna fyrir Sandgerðisbæ. Skólastefna Sandgerðisbæjar nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í bæjarfélaginu.
Lesa meira
14.11.2014
Jarðarberin úr fyrsta bekk og guli hópurinn í öðrum bekk eru að ljúka önninni í heimilisfræði.
Krakkarnir í fyrsta bekk hafa verið að æfa sig í að þekkja hollar fæðutegundir eins og mjólk, ávexti, grænmet, og vinna með þær.
Lesa meira
11.11.2014
Erla Jóna og Fúsi komu færandi hendi í skólann á dögunum þegar þau færðu honum forláta stjörnukíki að gjöf. Án efa mun kíkirinn nýtast vel til kennslu um himingeiminn í náttúrufræði.
Kærar þakkir fyrir kæru velunnarar.
.
Lesa meira
07.11.2014
Munum endurskinsmerkin. Nú er sá tími þar sem myrkrið grúfir yfir þegar nemendur er á leið í skólann. Það er afar mikilvægt að allir beri endurskinsmerki og sjáist vel í umferðinni.
Lesa meira
07.11.2014
Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur ætlar að fjalla um glæpasagnaformið og velta upp spurningunni af hverju við lesum glæpasögur á bókmenntakvöldi á Bókasafninu í Sandgerði miðvikudaginn, 12.
Lesa meira
31.10.2014
Í liðinni viku fengum við góða gesti í heimsókn frá Noregi. Þar voru á ferðinni vinir okkar frá Lilleby skole. Allt starfsfólk skólans kom hingað til lands til þess að kynna sér Grunnskólann í Sandgerði.
Lesa meira
31.10.2014
Grunnskólinn í Sandgerði sem og aðrar stofnanir í Sandgerðisbæ eru nú að taka upp nýtt símkerfi. Með nýju símkerfi var ákveðið að breyta símanúmerum hjá stofnunum innan bæjarins.
Lesa meira
30.10.2014
Foreldradagurinn 2014 verður haldinn af Heimili og skóla á Grand Hóteli á föstudaginn 31. október. Markmiðið með Foreldradeginum er að ná sátt um notkun sjalltækja í skólum landsins og að niðurstöður málþingsins verði hægt að nota sem viðmið við skynsamlegri og sanngjarnri notkun snjalltækja í skólum.
Tímasetning dagsins er 13:30-16.00 og er aðgangur ókeypis.
Lesa meira