18.02.2015
Nemendur í 10. bekk munu þreyta svokallað PISA próf 23. mars næstkomandi. PISA stendur fyrir Programme for International Student Assessment og er styrkt af Efnahags og framfarastofnuninni (OECD).
Lesa meira
13.02.2015
Krakkarnir í 2. bekk (grænir) hafa verið að kynna sér hvernig má flokka ruslið og ekki þarf að henda öllu í ruslapokann. Það er margt sem má endurvinna og endurnýta.
Lesa meira
12.02.2015
Lestrarátak Grunnskólans í Sandgerði er í fullum gangi þessa dagana og verður til 20. febrúar. Að þessu sinni er indíánaþema. Nemendur lesa í lágmark 15 mínútur á dag í skólanum og 15 mínútur á dag heima hjá sér. Þeir skrá mínúturnar í indíánabókina sína og safna þannig mínútum, við lok átaks fara nemendur svo í lestrarpróf. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru margir duglegir höfðingjar að lesa í skólanum. Dagana fyrir hátíðina búa nemendur til indíánahöfuðbönd í skólanum með fjöðrum þar sem þeir fá eina fjöður fyrir hverja 60 mínútur sem þeir lesa (nemendur í 1.
Lesa meira
09.02.2015
Grunnskólinn í Sandgerði og Hjallastefnuleikskólinn Sólborg hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin ár. Elstu nemendur leikskólans koma í fjölmargar heimsóknir í grunnskólann ár hvert og nemendur úr 1.
Lesa meira
30.01.2015
Nemendur 7. til 10. bekkjar fóru í skíðaferðalag upp í Bláfjöll síðasta miðvikudag og skemmtu sér frábærlega í fullkomnu skíðaveðri.
Lesa meira
28.01.2015
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að efna til
nafnasamkeppni um nafn á lukkudýri Smáþjóðaleikanna og leita til
grunnskólabarna um hugmyndir.
Lesa meira
28.01.2015
Við í 2. bekk höfum verið að kynnast hinum ýmsu ávöxtum m.a. Plómum og Mangó, sem hafa tengst ávexti vikunnar og hafa þessir ávextir verið í boði í hádeginu.
Lesa meira
27.01.2015
Nemendum í 1.- 4. bekk er boðin aðstoð við heimanám. Kennari sér um að aðstoða nemendur við heimanámið á þriðjudögum kl.13:25-14:05.
Lesa meira
23.01.2015
Indíánaþema
Lestrarátakbyrjarmánudaginn2. febrúaroglýkurföstudaginn20. febrúar.Lestrarátakslok á sal verða 26. febrúarþar sem veittar verða viðurkenningar fyrir mestu framfarir og fyrir áhugasemi og dugnað.Nemendur lesa í 15 mínútur á hverjum degi
Indíánabók
Nemendur fá indíánabók og í hana skrá þeir mínútulesturinn sinn, útskýringar á orðum, lita/teikna myndir og skrifa um það sem þeir hafa verið að lesa sbr.
Lesa meira
23.01.2015
Vorönnin fer vel af stað hjá okkur í Grunnskólanum í Sandgerði. Flesti nemendur hafa mætt með foreldrum sínum til viðtals hjá umsjónarkennurum og farið þar m.a.
Lesa meira