Ávaxtastund í 4. bekk.

  Í janúar höfum við í Grunnskólanum verið að vekja áhuga á mikilvægi ávaxta í daglegu fæði okkar. Hluti af krökkunum í 4. bekk var í heimilisfæði í dag. Þau skoðuðu og unnu með nokkra ávexti. Afrakstur tímans var ljúfengt ávaxtasalat úr mangó, bönunum, vínberjum,melónu og perum. Með ávöxtunum bjuggu þau til appelsínusósu. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og fúsir til að vinnu.   Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir af okkur.