Lestrarátak vorönn 2015

Indíánaþema Lestrarátakbyrjarmánudaginn2. febrúaroglýkurföstudaginn20. febrúar.Lestrarátakslok á sal verða 26. febrúarþar sem veittar verða viðurkenningar fyrir mestu framfarir og fyrir áhugasemi og dugnað.Nemendur lesa í 15 mínútur á hverjum degi Indíánabók Nemendur fá indíánabók og í hana skrá þeir mínútulesturinn sinn, útskýringar á orðum, lita/teikna myndir og skrifa um það sem þeir hafa verið að lesa sbr. bókin í fyrra um sjóræningja.Eftir hverja lesna bókfá nemendurindíánatjald, þeir skrá nafn og bók í tjaldið og hengja svo upp á vegg.   Höfuðbönd og lok átaks. Dagana 22. – 25. febrúar fara nemendur í hraðlestrarpróf og útbúa höfuðbönd. Nemendur í 1. – 3. bekk fá 1 fjöður fyrir hverjar 30 mínútur sem þeir lásu. Nemendur í 4. – 10. bekk fá1 fjöður fyrir hverjar 60 mínútur sem þeir lásu. Svo festa nemendur fjaðrir á höfuböndin sín og geta mætt með þau á lokahátíðina sem verður 26. febrúar.