- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Skráning er nú í fullum gangi á fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD. Námskeiðið verður haldið laugardagana 10. og 17. maí að Háaleitisbraut 13 og stendur frá 10 til 13:30 hvorn dag. Þar munu sálfræðingarnir Sólveig Ásgrímsdóttir, Hrund Þrándardóttir, Gylfi Jón Gylfason og Margrét Birna Þórarinsdóttir fjalla um efni eins og uppeldi, nám og líðan unglinga með ADHD.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is