Sundmót Lions



Sundmót Lions fór fram 2. maí s.l.  Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn. Jóhanna Matthea Jóhannsdóttir ú 7. bekk hreppti bikarinn að þessu sinni, glæsilegt hjá henni. Þá var keppt í bolaboðsundi, frjálsri aðferð, á unglingastigi þar sigraði 10. bekkur og nemendur í 10. bekk skoruðu á kennarana í fataboðsundskeppni þar sem kennarar báru sigur úr bítum. Hörð keppni var um bestu þátttöku bekkjar í mótinu en veittur er bikar á yngsta-, mið- og unglingastigi. 2. SFÞ, 6. VG og 9. ÖÆH stóðu uppi sem sigurvegarar í þeirri keppni. Við þökkum Lions mönnum fyrir góðvildina.

Verðlaunahafar í hverjum árgangi:
2.bekkur
Stefanía 55,59
Bríet Björk 66,85
Sara Mist 78,31
Héðinn 92,88
Gunnar 101,8
Viktor Tristan 119,7

3. Bekkur
Jezereel82,41
Guðjón Davíð 83,25
Halldór Rúnar 96,94
Íris 66,44
Kristrún 76,81
Birgitta 78,91

4.bekkur
Amelía 61,97
Ragnhildur Rán 65,15
Irma 66,31 Kári 72,78
Helgi Rúnar 76,96
Elvar 77,72

 5. bekkur
Sóldís Kara 68,09
Sigurjón Arnar 56,69
Ólafur Fannar 66,1
Kristján Mark 69,78

6. bekkur
Kolbrún Eva 42,37
Birta Líf 45,97
María 55,47
Daníel  58,81
Guðjón Elí 68,84
Jóhann 73,25

7. bekkur
Matthea 38,19
Gunnlaug 58,31
Kristjana 62,62
Benjamín 55,78
Björn 58,63
Daníel 58,82

8. Bekkur
Kristín Fjóla 63,35
Erna 63,94
Ólafur Ævar 56,31
Róbert 59,75
Valdimar 60,59

 9. bekkur
Þorgils 55,31
Ársæll 56,47
Guðvarður 64,68      

10. Bekkur
Margrét Guðrún 48,1
Karolína 48,16
Karel 44,01
Óðinn 44,07
Sebastian 49,63

Smellið HÉR til að skoða myndir frá mótinu.