Fréttir

5. FG tók þátt í söfnun ABC

Börn hjálpa börnum, hið árlega söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins, fór fram í lok mars og byrjun apríl.
Lesa meira

Árshátíð 7. – 10. bekkjar 6. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl 2017 er árshátíð nemenda Grunnskólans í Sandgerði.  Árshátíðin verður haldin í skólanum. Húsið opnar kl.
Lesa meira

Dýrin í Hálsaskógi Árshátíðarsýning Grunnskólans í Sandgerði

Dýrin í Hálsaskógi Árshátíðarsýning  Grunnskólans í Sandgerði Sýningar verða  miðvikudaginn 5.- og fimmtudaginn 6. apríl nk. Nemendur í 1.- 6.bekk mæta í skólann kl.08:15 báða dagana.
Lesa meira

Hjól og góðar fyrirmyndir

Nú er daginn tekið að lengja og þá vex umferð barna í umferðinni, bæði við leik og á leið til og frá skóla. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi sem gott er að hafa í huga.
Lesa meira

Samræmd próf

Nemendur 9. og 10. bekkja þreyta samræmd próf dagana 7. – 10. mars. (sjá nánar tímasetningar á töflu hér fyrir neðan.) Hópur 1 á að mæta kl.
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði - RODZICÓW DZIECI SZKOLY PODSTOWOWEJ W SANDGERÐI - Parents AGM (Annual General Meeting)

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði (FFGS) fer fram á sal skólans, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20:00. Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Tilgangur með foreldrastarfi er fyrst og fremst að stuðla að góðum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga, bæði í skólum og á heimilum Mikilvægt er að sem flestir foreldrar séu virkir þátttakendur í foreldrafélagi. --- Parents AGM in Sandgerði Elementary school, 16 th february at 20:00 in the school hall. Agenda, Annual general meeting and other issues. The purpose of the parents' association is primarily to promote good pedagogy and education-conditions of children and youth, both in schools and in homes.It is important that as many parents as possible are actively involved in the parent association. -- Zebranie - Rodziców dzieci Szkoly Podstowowej w Sandgerði, 16 lutego 2017, godzina 20:00 sala szkolna. program, Zwyczajne walne zgromadzenie - Inne sprawy. Celem stowarzyszenia rodziców jest przede wszystkim promowanie dobrych worunków wychowawczych i edukacyjnych dzieci i młodzieży, zarówno w szkole jak i w domu. Wazne jest aktywne zaangażowane i udzial rodziców w zebraniu.
Lesa meira

Allir lesa - landsleikur í lestri - lestrarátak

Lestrarátak Grunnskólans í Sandgerði er í fullum gangi og er samtengt landsátakinu Allir lesa.  Nemendur og starfsfólk lesa eða hlusta á sögu og skrá hjá sér mínínútur.  Þegar búið er að klára bók er bókakjölurinn settur upp í hillu sem hver og einn bekkur er með fyrir utan stofuna hjá sér.   Sem stendur er Sandgerði í 32.
Lesa meira

Fréttir í byrjun árs.

Nokkrar breytingar hafa orðið í starfsliði skólans. Egill Ólafsson fráfarandi húsvörður er í veikindaleyfi og mun láta af störfum í kjölfarið.
Lesa meira

Nýr húsvörður hefur tekið til starfa

Í lok árs 2016 var starf húsvarðar auglýst til umsóknar. Úr hópi fimm umsækjenda var Hannes Jón Jónsson ráðinn til starfsins í byrjun árs og hóf hann störf 18.
Lesa meira

Jólaleyfi

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Jólaleyfi hefst 21.desember. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundarskrá að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 4.janúar 2017. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira