09.12.2016
Menntamálaráðuneytið hefur boðið öllum nemendum í 9. og 10. bekk landsins að sjá kvikmyndina Eiðinn. Í dag var komið að nemendum okkar.
Lesa meira
09.12.2016
Góð mæting var á fræðslufund fyrir foreldra og forráðamenn sem haldinn var í skólanum fimmtudaginn 8. desember sl. Þar var á ferðinni Kristján Freyr Geirsson, betur þekktur sem Krissi lögga, með erindi varðandi áhættuhegðun ungmenna.
Lesa meira
06.12.2016
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða fjölhæft, áhugasamt og skapandi fólk með hæfni í mannlegum samskiptum til starfa.
Lesa meira
19.10.2016
Mánudaginn 24.október og þriðjudaginn 25.október er vetrarfrí í skólanum.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.október
Hafið það sem allra best í fríinu.
Lesa meira
10.10.2016
Gott samstarfs hefur verið á milli skólastiganna í Sandgerði. Markmið samstarfsins er meðal annars að stuðla að vellíðan barna við flutning milli skólastiga og gera börnin örugg fyrir áframhaldandi skólagöngu.
Lesa meira
01.09.2016
Föstudaginn 2. september mun sérstök opnun á Norræna skólahlaupið fara fram í Grunnskólanum í Sandgerði. Öllum nemendum stendur til boða að taka þátt.
Lesa meira
01.09.2016
Síðasta vika var viðburðarík hjá okkur í grunnskólanum. Á miðvikudeginum fór fram setning Sandgerðisdaga fyrir elstu nemendur leikskólans og grunnskólanemendur.
Lesa meira
24.08.2016
Öllum nemendum skólans stendur til boða að þiggja hafragraut sér að endurgjaldslausu. Boðið er upp á hafragraut, mjólk, kanilsykur og rúsínur.
Við viljum hvetja alla að nýta sér þetta góða boð.
Hafragrauturinn er afgreiddur frá kl.
Lesa meira
20.08.2016
Grunnskólinn í Sandgerði var settur fyrir skólaárið 2016-2017 við hátíðlega athöfn, föstudaginn 19. ágúst. Nýr skólastjóri, Hólmfríður Árnadóttir bauð nemendur, forráðamenn, starfsfólk og skólasamfélagið allt velkomið til samstarfs.
Lesa meira
10.08.2016
Formlegt skólastarf nemenda í Grunnskólanum í Sandgerði hefst föstudaginn, 19. ágúst 2016. Nemendur mæta til skólasetningar á sal skólans kl.
Lesa meira