Fréttir

Ný heimasíða í loftið á haustönn

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn, kennarar, skólamálayfirvöld, velunnarar og aðrir notendur heimasíðu skólans. Þessi síða er úrelt.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn í Sandgerði var settur við hátíðlega athöfn föstudaginn 21. ágúst 2015. Þetta var í sjötugasta og áttunda skipti sem skólinn var settur á þessum stað.
Lesa meira

Skólasetning

Innkaupalistar eru komnir inn á vefinn, sjá vinstra megin á síðunni.
Lesa meira

Þakkardagur vinaliða

Þakkardagur vinaliða var fimmtudaginn 28. maí síðastliðinn. Er það liður í stefnu vinaliðaverkefnisins sem hófst hjá okkur núna í mars til að þakka þeim vinaliðum sem hafa unnið sína vinnu vel og með einstakri jákvæðni. Farið var með vinaliðana í skemmtigarðinn í Grafarvogi í Lazertag og pizzu.  Skemmtu krakkarnir og stjórnendur sér einstaklega vel.  .
Lesa meira

Æfingin skapar meistarann

Kirsuberinn úr 1. bekk og rauði hópurinn úr 2. bekk hafa verið í heimilisfræði síðan í febrúar. Krakkarnir hafa verið mjög jákvæð og dugleg að æfa sig við að nota mælitækin, þekkja fæðuhringinn og hlutverk hans.
Lesa meira

Skólalok vorið 2015

Skólaslit Grunnskólans í Sandgerði fyrir skólaárið 2014-2015 fóru fram í tvennu lagi 4. og 5. júní. Að kveldi 4. júní fóru fram skólaslit 8.
Lesa meira

Slútt í fjölmiðlafræði

Í síðustu viku var lokadagur í fjölmiðlavali. Í tilefni dagsins og sólarkomunnar bauð Hlynur Þór Valsson, kennari, hópnum uppá ljúffengan rjómaís í Shellskálanum. Við þökkum samveruna í vetur og vonum að allir hafi haft gagn og gaman af skólablaðinu og þeim fréttum sem fjölmiðlavalið hefur sett hér inn. Kv. Fjölmiðlavalið.
Lesa meira

Norðurlandakynning 6. bekkjar

Nemendur í 6. FS hafa á síðustu vikum unnið að stóru verkefni um Norðurlöndin í samfélagsfræði. Þau settu upp lokahátíð, buðu foreldrum sínum, kennurum og öðrum nemendum að koma og sjá afraksturinn, sem var vægast sagt glæsilegur.
Lesa meira

Margt smátt gerir eitt stórt - WaterAid söfnun

Grunnskólinn í Sandgerði er í Comeniusar samstarfi við skóla frá: Wales, Þýskalandi, Spáni og Noregi. Þema verkefnisins er „learning from the past, looking into the future“.
Lesa meira

Dýradagur hjá 1.bekk

Fimmtudagurinn 30. apríl var sannkallaður dýradagur hjá okkur í 1. bekk. Við fengum fjóra hænuunga í heimsókn í bekkinn okkar frá foreldri.
Lesa meira