- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Vegna Norrænu bókasafnsvikunnar fór 10. bekkur í heimsókn á bókasafnið og hlustaði á umsjónarkennarann sinn lesa sögu.
Grænlenska sagan Sila eftir Lönu Hansen varð fyrir valinu.
Krakkarnir voru alsælir að hlusta á kennarann sinn þó þeim hafi þótt sagan misskemmtileg.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is