Foreldradagurinn 2014 - Allir snjallir - Notkun snjalltækja í skólum

Foreldradagurinn 2014 verður haldinn af Heimili og skóla á Grand Hóteli á föstudaginn 31. október. Markmiðið með Foreldradeginum er að ná sátt um notkun sjalltækja í skólum landsins og að niðurstöður málþingsins verði hægt að nota sem viðmið við skynsamlegri og sanngjarnri notkun snjalltækja í skólum.

Tímasetning dagsins er 13:30-16.00 og er aðgangur ókeypis. Skráning er á heimiliogskoli@heimiliogskoli.is