Fréttir

Skólaslit og útskrift

Fimmtudaginn 2.júní kl:14:00 Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir. Fimmtudaginn 2.júní kl.17:00 Nemendur í 7.- 9.bekk mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Útskrift nemenda úr 10.
Lesa meira

Sundmót Lions

Sundmót Lions fer fram föstudaginn 27. maí 2016. Nemendur mæta í skólann kl.08:15 og kennt verður samkvæmt stundatöflu eftir að móti lýkur. Keppt verður í 50m bringusundi í flokki stúlkna og drengja í hverjum árgangi frá 2.-10.bekk. Veitt verða verðlaun fyrir 3 fyrstu stúlkurnar og 3 fyrstu drengina í hverjum árgangi. Lions bikarinn hlýtur sá þátttakandi sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki. Mótið byrjar kl.08:30 Munum að koma klædd eftir veðri. Verðlaunaafhending fer fram að loknu móti í íþróttahúsinu um kl.
Lesa meira

Frábær árangur hjá Júlíusi Viggó - Sandgerðingur í fremstu röð nemenda í stærðfræði

Júlíus Viggó Ólafsson nemandi í 9. BB í Grunnskólanum í Sandgerði komst alla leið í lokakeppni Pangea Stærðfræðikeppninnar sem haldin var í Reykjavík, laugardaginn 30.
Lesa meira

Skjöldur- eineltisáætlun Grunnskólans í Sandgerði endurútgefin.

Eineltisteymi Grunnskólans í Sandgerði hefur unnið að endurútgáfu á Skyldi- eineltisáætlun skólans og er sú vinna nú fullkláruð.
Lesa meira

Hjólakraftur í Sandgerði og Garði

Tólf hressir krakka úr Sandgerði og Garði taka nú þátt í verkefninu Hjólakrafti(link is external). Verkefnið sem er samstarfsverkefni forvarnarhópsins Sunnu, grunnskólanna í Garði og Sandgerði og Hjólakrafts, fór af stað föstudaginn 15.
Lesa meira

Vilt þú starfa í frábærum grunnskóla?

Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017. Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Alls eru  225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Við viljum minna á að nk. fimmtudag 21.apríl er sumardagurinn fyrsti, hann er almennur frídagur. Föstudagurinn 22.apríl er starfsdagur í Grunnskólanum í Sandgerði.
Lesa meira

Enginn titill

Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017. Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Alls eru  225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira

Tóbakslaus bekkur

7.FS er að taka þátt í verkefninu tóbakslaus bekkur. Nemendur eru að gera myndband, veggspjöld og ljóð sem þeir senda síðan inn í þessum mánuði.
Lesa meira