Fréttir

Vetrarfrí

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn. Föstudaginn 20.október n.k. hefst vetrarfrí í Grunnskólanum í Sandgerði. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25.október samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans vonar að nemendur og foreldrar hafi það gott í fríinu.   Dear students, parents/legal guardians. Friday, October 20th will be the start of winter vacation in Grunnskólinn í Sandgerði. The school begins again Wednesday, October 25th with its regular schedule. The staff at our school wishes students and their families an enjoyable holiday.   Drodzy rodzice/opiekunowie. Piątek, 20 października rozpoczną się ferie zimowe Grunnskólnn í Sandgerði zajęć nie będzie Zajęcia rozpoczną się ponownie w Środe, 25 października zgodnie z planem. Pracownicy szkoły życzą uczniom miłego wypoczynku.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn í Sandgerði var settur við hátíðlega athöfn mánudaginn 21. ágúst. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri bauð nemendur og forráðamenn nemenda í 1.
Lesa meira

10 ára afmælisár barnakórsins

Kæru foreldrar, kórbörn og aðrir áhugasamir Í næstu viku eða mánudaginn 4.september byrja kóræfingar aftur fyrir 2.-4.bekk kl.13:15 og fyrir 5.bekk og eldri fimmtudaginn 7.sept eða kl.14:05 Barnakórinn verður hvorki meira né minna en 10 ára á þessu starfsári og ætlum við að halda uppá afmælið með flottum tónleikum í vor með hljómsveit og fleiru skemmtilegu.
Lesa meira

Skóladagatal

Hér má finna skóladagatal skólans fyrir skólaárið 2017-2018. Skóladagatal 2017- 2018
Lesa meira

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa Grunnskólans í Sandgerði er opin frá kl. 8:00 – 16:00 alla virka daga fyrir utan föstudaga, þá er opið til kl. 14:00. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 27.
Lesa meira

Skólalok

Skólaslit og útskrift árgangs 2001 fóru fram 2. júní við hátíðlega athöfn í Grunnskólanum í Sandgerði. Nemendur voru verðlaunaðir fyrir háttvísi og prúðmennsku, góðan námsárangur og öfluga þátttöku í fjölbreyttu skólastarfi.
Lesa meira

Skólaslit 2017

Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2017 mun fara fram á sal skólans sem hér segir: Föstudaginn 2.júní kl:10:00 Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Föstudaginn 2.júní kl.13:00 Nemendur í 7.- 9.bekk mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Útskrift nemenda úr 10.
Lesa meira

Vísindaveisla í Sandgerði

Von er á Háskólalestinni til okkar í skólann 12. maí og svo tekur Vísindaveisla við 13. maí. Vísindaveislan er opin fyrir alla. Fjölmennum og kynnumst spennandi heimi tækni og vísinda.
Lesa meira

Páskaleyfi

Föstudagurinn 7.apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu föstudaginn 21.apríl Við viljum benda á að Skólasel er lokað 7.apríl. Sjá skóladagatal 2016-2017 https://sandgerdisskoli.is/wp-content/uploads/2016/11/skoladagatal-2016-2017.pdf Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar. Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira