- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Frá og með miðvikudeginum 13. janúar fá allir nemendur Grunnskólans í Sandgerði aftur þjálfun í jógaæfingum, slökun og hugleiðslu en þessir tímar voru einnig í boði í september og höfðu góð áhrif. Nemendur skólans munu næstu vikur fara í jógaleikfimi og vonast er til þess að nemendur mæti í teygjanlegum fatnaði þá daga sem LÍFSLEIKNI / LISTIR er merkt í stundatöflu nemandans.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is