Fimmtudaginn
30. apríl var sundmót Lions haldið í Grunnskólanum í Sandgerði. Stemningin hjá
nemendum var mjög góð og bekkjarsystkin hvöttu hvert annað vel.
Lions
bikarinn fær sá sundmaður sem syndir næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki. Það
var Kolbrún Eva Pálmadóttir sem vann Lions bikarinn að þessu sinni.
Úrslit
mótsins voru eftirfarandi:
2. bekkur
( stúlkur)
1.
Brynja Dís
2.
Júlíana
3.
Elísabet
2.
bekkur ( drengir)
1. Ísak
2. Sigurbjörn
3. Þórhallur
3.bekkur(stúlkur)
1. Stefanía
2. Bríet Björk
3. Þórey
3.
bekkur ( drengir)
1. Gunnar Freyr
2. Óðinn
3. Viktor
4.
bekkur (stúlkur)
1. Íris Dagmar
2. Kristrún
3. Sigríður
4.
bekkur ( drengir )
1. Jezreel
2. Guðjón Davíð
3. Halldór Rúnar
5.
bekkur( stúlkur)
1. Amelía Rún
2. Sunneva Rún
3. Ragnhildur Rán
5. bekkur
( drengir )
1. Kári
2. Valur
3. Tony
6
bekkur ( stúlkur )
1.
Sóldís
Kara
2.
Hrefna
Líf
3.
Sunna
Líf
6.
bekkur ( drengir )
1. Sigurjón
2. Ólafur Fannar
3. Kristján Mark
7.
bekkur ( stúlkur )
1. Kolbrún Eva
2. Hildur Ýr
3.Þórsteina Þöll
7.
bekkur ( drengir)
1. Daníel Aagaard
2. Jóhann
3. Skúli
8.
bekkur ( stúlkur )
1. Kristjana Oddný
2. Sigríður
3. Salka Lind
8. bekkur
( drengir )
1. Björn Ellert)
2. Júlíus
9.
bekkur ( stúlkur )
1. Kristín Fjóla
2. Erna
3. Tanja ýr
9.
bekkur ( drengir )
1. Ólafur Ævar
2. Ingibjörn
3. France
10.
bekkur ( stúlkur )
1. Svanfríður
2. Sigga
3. Ingibjörg
10. bekkur (drengir)
1. Eyþór
2. Óskar
3. Júlíus Davíð
Opinn
flokkur( stúlkur)
1.
Birta Líf
2.
Ásthildur
3.
Alexandra
Opinn
flokkur ( drengir )
1.
Anes
2.
Róbert Páll
3.
Stefán Ari
Boðsund
9. bekkur sigurvegari
Lions
bikarinn fékk Kolbrún Eva
Myndir frá verðlaunaafhendingu er hægt að sjá hér.