Fréttir

Samræmd próf

Nemendur 9. og 10. bekkja þreyta samræmd próf dagana 7. – 10. mars. (sjá nánar tímasetningar á töflu hér fyrir neðan.) Hópur 1 á að mæta kl.
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði - RODZICÓW DZIECI SZKOLY PODSTOWOWEJ W SANDGERÐI - Parents AGM (Annual General Meeting)

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði (FFGS) fer fram á sal skólans, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20:00. Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Tilgangur með foreldrastarfi er fyrst og fremst að stuðla að góðum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga, bæði í skólum og á heimilum Mikilvægt er að sem flestir foreldrar séu virkir þátttakendur í foreldrafélagi. --- Parents AGM in Sandgerði Elementary school, 16 th february at 20:00 in the school hall. Agenda, Annual general meeting and other issues. The purpose of the parents' association is primarily to promote good pedagogy and education-conditions of children and youth, both in schools and in homes.It is important that as many parents as possible are actively involved in the parent association. -- Zebranie - Rodziców dzieci Szkoly Podstowowej w Sandgerði, 16 lutego 2017, godzina 20:00 sala szkolna. program, Zwyczajne walne zgromadzenie - Inne sprawy. Celem stowarzyszenia rodziców jest przede wszystkim promowanie dobrych worunków wychowawczych i edukacyjnych dzieci i młodzieży, zarówno w szkole jak i w domu. Wazne jest aktywne zaangażowane i udzial rodziców w zebraniu.
Lesa meira

Allir lesa - landsleikur í lestri - lestrarátak

Lestrarátak Grunnskólans í Sandgerði er í fullum gangi og er samtengt landsátakinu Allir lesa.  Nemendur og starfsfólk lesa eða hlusta á sögu og skrá hjá sér mínínútur.  Þegar búið er að klára bók er bókakjölurinn settur upp í hillu sem hver og einn bekkur er með fyrir utan stofuna hjá sér.   Sem stendur er Sandgerði í 32.
Lesa meira

Fréttir í byrjun árs.

Nokkrar breytingar hafa orðið í starfsliði skólans. Egill Ólafsson fráfarandi húsvörður er í veikindaleyfi og mun láta af störfum í kjölfarið.
Lesa meira

Nýr húsvörður hefur tekið til starfa

Í lok árs 2016 var starf húsvarðar auglýst til umsóknar. Úr hópi fimm umsækjenda var Hannes Jón Jónsson ráðinn til starfsins í byrjun árs og hóf hann störf 18.
Lesa meira

Jólaleyfi

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Jólaleyfi hefst 21.desember. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundarskrá að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 4.janúar 2017. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Eiðurinn - kvikmyndasýning fyrir 9. og 10. bekk

Menntamálaráðuneytið hefur boðið öllum nemendum í  9. og 10. bekk landsins að sjá kvikmyndina Eiðinn. Í dag var komið að nemendum okkar.
Lesa meira

Forvarnafundur með lögreglu og forráðamönnum nemenda í 9. og 10. bekk.

Góð mæting var á fræðslufund fyrir foreldra og forráðamenn sem haldinn var í skólanum fimmtudaginn 8. desember sl. Þar var á ferðinni Kristján Freyr Geirsson, betur þekktur sem Krissi lögga, með erindi varðandi áhættuhegðun ungmenna.
Lesa meira

Laus störf við skólann

Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða fjölhæft, áhugasamt og skapandi fólk með hæfni í mannlegum samskiptum til starfa.
Lesa meira

Vetrarfrí

Mánudaginn 24.október og þriðjudaginn 25.október er vetrarfrí í skólanum. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.október Hafið það sem allra best í fríinu.
Lesa meira