Fréttir

Félagsvist

Í tilbreytingu í dag spiluðu nemendur og starfsmenn í 7. -10. bekk félagsvist. Spilað var á 16 borðum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru nemendur áhugasamir og skemmtu sér vel.  .
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin hjá 1.- 10.bekk eru fimmtudaginn 20.desember. Nemendur mæta prúðbúnir, með pakka, kerti og smákökur/mandarínur í sínar umsjónarstofur kl.10:00.
Lesa meira

Jólaskemmtun

Jólaskemmtun hjá 1. - 6.bekk er miðvikudaginn 19.desember frá kl.12:00. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl.08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim að sýningu lokinni eða um kl.
Lesa meira

Jólasöngur á sal

Jólasöngur á sal.
Lesa meira

Sumarfrí

Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið á liðnu skólaári með ósk um ánægjulegt sumar.
Lesa meira

Vordagur/Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2018

Vordagur/Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2018 Föstudagurinn 1.júní verður tvískiptur hjá nemendum vordagur fyrir hádegi eða frá kl.08:15 – 11:15 og svo skólaslit. Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita á sal skólans kl.12:00 og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Nemendur í 7.- 9.bekk og útskriftarnemendur úr 10.bekk mæta til skólaslita á sal skólans kl.14:00 og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Foreldrar og forráðamenn hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Skóladagatal 2018-2019

Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2018-2019
Lesa meira

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. apríl

Föstudaginn 6. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu. Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum.
Lesa meira

Árshátíð 1. - 6. bekkjar

Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði verður haldin fimmtudaginn 22. mars. Nemendur í 1.- 6. bekk mæta í skólann kl.08:15 Skemmtun á sal hefst kl.12:15 og munu nemendur skólans sýna árshátíðaratriði einnig munu nemendur í skólahópi á Leikskólanum Sólborg og tónlistarskóla Sandgerðis taka þátt í árshátíðaratriðum. Við hvetjum alla foreldra og skyldmenni að koma í skólann og eiga ánægjulega stund með börnunum. Föstudaginn 23.mars er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali og þá lýkur skóladegi að loknum hádegismat.
Lesa meira