- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla hjá 1. – 6. bekk. - Ávaxtakarfan Sýningar verða miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl nk. Sýningar hefjast kl. 10:00 * Nemendur í 1.- 6.bekk mæta í skólann kl.08:15 báða dagana. Kennsla er hefðbundinn fyrir sýningu og eftir. * Foreldrar og skyldmenni nemenda í 4. - 6 bekk eru velkomin á sýninguna miðvikudaginn 10. apríl * Foreldrar og skyldmenni nemenda í 1. - 3. bekk og skólahóps leikskóla eru velkomin á sýninguna fimmtudaginn 11. apríl. Ef annar dagurinn hentar betur en hinn getið þið haft samband við kennara barns ykkar og látið vita. Líka ef þið eigið börn í sitthvorum bekkjardeildunum getið þið valið ykkur hvorn daginn þið viljið koma. Skiptingin er einungis vegna takmarkaðs sætarýmis. Við hvetjum alla foreldra og skyldmenni til að koma í skólann og eiga ánægjulega stund með börnunum. * Föstudaginn 12. apríl er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali og þá lýkur skóladegi að loknum hádegismat. Við viljum benda á að Skólasel er lokað þann dag.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is