Fréttir

Jólaleyfi

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Jólaleyfi nemenda hefst fimmudaginn 21.desember. Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi fimmtudaginn 4.janúar 2018, samkvæmt stundaskrá. Þriðjudagurinn 19.desember er seinasti dagur nemenda á Skólaseli fyrir jólaleyfi.
Lesa meira

Litlu jólin

Litlu jólin hjá 1.-10.bekk eru miðvikudaginn 20.desember. Nemendur mæta prúðbúnir í sínar umsjónarstofur kl.11:00. Hátíðarmatur kl.11:15 Litlu jólin í skólastofunni. Dansa í kringum jólatréð kl.12:30. Nemendur eiga að koma með kerti og pakka, pakkinn má kosta kr.
Lesa meira

Jólaskemmtun

Jólaskemmtun hjá 1.- 6.bekk er þriðjudaginn 19.desember frá kl.12:00-13:15. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl.08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim að sýningu lokinni eða um kl.
Lesa meira

Fjölmenningardagur

Fjölskyldu- og jólahátíð verður haldin í Bókasafni Reykjanesbæjar/Ráðhúsi laugardaginn 2. desember kl. 15.30. Dagskrá: • Fjolla Shala segir frá mikilvægi íþrótta fyrir börn af erlendum uppruna. • Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar • Heimskonur verða kynntar • Boðið verður upp á portúgalska smárétti og jólasveinar mæta á svæðið • Allir velkomnir.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Fimmtudaginn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Þá verður sparifatadagur og dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á sal skólans, dagskráin hefst kl.
Lesa meira

Bókafjör

Á mánudag hefst lestrarsprettur í skólanum sem kallast Bókafjör og stendur það til miðvikudagsins 15. nóvember. Þemað er ævintýri og fantasíur eða bækur sem gerast ekki í raunveruleikanum.
Lesa meira

Vetrarfrí

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn. Föstudaginn 20.október n.k. hefst vetrarfrí í Grunnskólanum í Sandgerði. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25.október samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans vonar að nemendur og foreldrar hafi það gott í fríinu.   Dear students, parents/legal guardians. Friday, October 20th will be the start of winter vacation in Grunnskólinn í Sandgerði. The school begins again Wednesday, October 25th with its regular schedule. The staff at our school wishes students and their families an enjoyable holiday.   Drodzy rodzice/opiekunowie. Piątek, 20 października rozpoczną się ferie zimowe Grunnskólnn í Sandgerði zajęć nie będzie Zajęcia rozpoczną się ponownie w Środe, 25 października zgodnie z planem. Pracownicy szkoły życzą uczniom miłego wypoczynku.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn í Sandgerði var settur við hátíðlega athöfn mánudaginn 21. ágúst. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri bauð nemendur og forráðamenn nemenda í 1.
Lesa meira

10 ára afmælisár barnakórsins

Kæru foreldrar, kórbörn og aðrir áhugasamir Í næstu viku eða mánudaginn 4.september byrja kóræfingar aftur fyrir 2.-4.bekk kl.13:15 og fyrir 5.bekk og eldri fimmtudaginn 7.sept eða kl.14:05 Barnakórinn verður hvorki meira né minna en 10 ára á þessu starfsári og ætlum við að halda uppá afmælið með flottum tónleikum í vor með hljómsveit og fleiru skemmtilegu.
Lesa meira