Fréttir

Sumarfrí

Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið á liðnu skólaári með ósk um ánægjulegt sumar.
Lesa meira

Vordagur/Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2018

Vordagur/Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2018 Föstudagurinn 1.júní verður tvískiptur hjá nemendum vordagur fyrir hádegi eða frá kl.08:15 – 11:15 og svo skólaslit. Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita á sal skólans kl.12:00 og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Nemendur í 7.- 9.bekk og útskriftarnemendur úr 10.bekk mæta til skólaslita á sal skólans kl.14:00 og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Foreldrar og forráðamenn hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Skóladagatal 2018-2019

Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2018-2019
Lesa meira

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 6. apríl

Föstudaginn 6. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu. Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum.
Lesa meira

Árshátíð 1. - 6. bekkjar

Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði verður haldin fimmtudaginn 22. mars. Nemendur í 1.- 6. bekk mæta í skólann kl.08:15 Skemmtun á sal hefst kl.12:15 og munu nemendur skólans sýna árshátíðaratriði einnig munu nemendur í skólahópi á Leikskólanum Sólborg og tónlistarskóla Sandgerðis taka þátt í árshátíðaratriðum. Við hvetjum alla foreldra og skyldmenni að koma í skólann og eiga ánægjulega stund með börnunum. Föstudaginn 23.mars er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali og þá lýkur skóladegi að loknum hádegismat.
Lesa meira

Árshátíð 7. - 10. bekkjar

Fimmtudaginn 22. mars 2018 er árshátíð nemenda Grunnskólans í Sandgerði.  Árshátíðin verður haldin í skólanum. Húsið opnar kl.
Lesa meira

Fundarboð

Fundarboð Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 20.00 á sal Grunnskólans í Sandgerði. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf 1.
Lesa meira

Öskudagur - Dagskrá Skýjaborgar

Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi Öskudagsins og einnig hefur verið ákveðið að hætta að veita viðurkenningu fyrir flottasta búninginn.
Lesa meira

Öskudagur

Öskudagur er miðvikudaginn 14. febrúar nk. Þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum og munu nemendur hvorki fara í sund né leikfimi.
Lesa meira