05.06.2019
Hefð hefur myndast í Sandgerðisskóla að foreldrafélagið grilli pylsur og bjóði upp á aðkeypt atriði fyrir nemendur í lok skólaárs.
Í ár mættu BMX brós og skemmtu krökkunum í æðislegu veðri.
[gallery ids="14511,14514,14515,14517,14512,14518,14519,14520,14522,14525,14523,14526,14524,14529,14527,14528,14530,14531,14532,14533,14534,14535,14536,14537,14538,14539,14540,14541,14516,14542,14544,14548,14546,14547"]
Lesa meira
05.06.2019
Nú á vormánuðum lét Nemendaráð Sandgerðisskóla framleiða nýjar skólapeysur. Öllum nemendum skólans ásamt starfsfólki bauðst að kaupa þær og voru viðtökurnar framar björtustu vonum.
Lesa meira
04.06.2019
Föstudaginn 31. maí var haldið uppá 80 ára starfsafmæli Sandgerðisskóla við Skólastræti 1. Á sýningunni voru gömul kennslugögn, bókarkynningar og eldri verk fyrrum nemenda til sýnis.
Lesa meira
03.06.2019
Skólarokk var haldið hátíðlega daganna 27. – 28. maí. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori þar sem nemendum er skipt í lið eftir lit og keppa sín á milli í allskonar þrautum.
Lesa meira
31.05.2019
Sandkorn er blað skólans sem nemendur í 8. – 10. vinna sem valáfanga. Fimm nemendur úr 8. bekk sáu um gerð blaðsins. Nemendur sjá algjörlega um að safna efni í blaðið þar sem þau taka viðtöl og safna auglýsingum.
Lesa meira
29.05.2019
Í dag komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Hofs í Sandgerðisskóla og færði öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Nú er runninn upp tími reiðhjóla, hlaupahjóla og hjólabretta og mikilvægt að hjálmur sitji á hverju höfði.
Lesa meira
28.05.2019
Sundmót Lions fór fram 14. maí sl. Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi og keppti unglingastig líka í skriðsundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira
28.05.2019
Þér er boðið á afmælishátíð og vorsýningu í tilefni 80 ára starfsafmælis Sandgerðisskóla við Skólastræti. Föstudaginn 31.
Lesa meira
28.05.2019
Nú hafa vinaliðar skólaársins lokið starfi sínu og það með stakri prýði. Vinaliðar haustannar fóru í janúar í sína þakkarferð og fóru þau í keilu og fengu pizzuveislu í Egilshöll og skemmtu þau sér mjög vel.
Lesa meira
22.05.2019
Það var heldur betur rjómablíða í frímínútum í morgun. Nemendur skemmtu sér vel að leika sér með regnboga fallhlífina í sólinni.
[gallery ids="14202,14203,14200"].
Lesa meira