Fréttir

Páskaleyfi

Föstudagurinn 3. apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi.
Lesa meira

Afrakstur nemenda við bakstur á kryddbrauði

Fjarkennslu myndbandið okkar í heimilisfræði hefur svo sannarlega slegið í gegn.
Lesa meira

Heilræði á tímum kórónuveiru

Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði
Lesa meira

Fjarkennsla í heimilisfræði

Rannveig heimilisfræðikennarinn okkar hefur gefið út nýtt kennslumyndband.
Lesa meira

Fjarkennsla í heimilisfræði

Vegna þess að tímabundið hefur heimilisfræðikennsla fallið niður ákvað Rannveig Sigríður heimilisfræðikennari að útbúa stutt kennslumyndbönd
Lesa meira

Sandkorn til heimila nemenda 2 tbl

Kæru foreldrar og forráðamenn. Hér heldur starfið áfram þó skert sé eftir að tilmæli komu um samkomubann og skert skólastarf. Þau skilaboð hafa borist frá almannavörnum að skólastarf yrði ekki skert frekar en nú er. Um leið biðjum við ykkur að virða fyrirmæli sóttvarnalæknis og almannavarna um að nemendur með hita EÐA einkenni sem svipa til einkenna kórónuveirunnar COVID-19 (hósti, þreyta, vöðva-, bein- eða höfuðverkir, sumir fá kvefeinkenni, nefstíflu eða nefrennsli og/eða hálssærindi) mæti ekki í skólann á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi.
Lesa meira

Bangsa göngutúr fyrsta bekkjar.

Nemendur í fyrsta bekk fór í heilsugöngu í dag
Lesa meira

Þemaverkefni um tilfinningar

Nemendur í 5. bekk eru búnir að vera að vinna við þemaverkefni um tilfinningar
Lesa meira

Fjarvistir

Kæru foreldrar/forráðamenn. Við biðjum ykkur að tilkynna fjarvistir nemenda og þá hve lengi og hvers vegna þeir eru fjarstaddir
Lesa meira

Fjölbreytt skólastarf í breytilegu umhverfi vegna veiru

Mikil breyting hefur verið á skólastarfi Sandgerðisskóla síðastliðna viku og fylgja fréttinni myndir til að gefa ykkur foreldrum og íbúum innsýn í skólastarfið.
Lesa meira