Bíódagur 11. apríl - skertur nemendadagur

Föstudagurinn 11. apríl er skertur nemendadagur. 

Nemendur mæta í skólann kl. 10:00 og lýkur skóladegi að loknum hádegisverði um kl. 11:30. 

Íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag. 

Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.

Jafnframt er þetta síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 23. apríl.