Viðburðir

24. jan
Bóndadagur - upphaf Þorra
28. jan
17.-18. febrúar
Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.
23. feb
Konudagur - upphaf Góu
3. mar
4. mar
5. mar
Miðvikudagurinn 5. mars er Öskudagur, þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum. Íþrótta- og sundtímar falla niður. Skóladegi nemenda lýkur með hádegisverði um kl.11:30. Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi.
18. mar
Dagskrá auglýst síðar
2.- 3. apríl
4. apr
Dagskrá auglýst síðar
10. apr
Dagskrá auglýst síðar
11. apr
Föstudagurinn 11. apríl er skertur dagur í skólanum og að loknum hádegisverði halda nemendur heim eða á Skólasel /Skýið sem opnar fyrr þennan dag. Jafnframt er þetta síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi.
14.-16. apríl
17. apr
20. apr
22. apr
Þriðjudaginn 22. apríl er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel og Skýið er einnig lokað.
22. apr
Fimmtudagurinn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars.
14. maí
Miðvikudagurinn 14. maí er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel og Skýið er einnig lokað.
28. maí
29. maí
29. maí er uppstigningardagur og er hann lögbundinn frídagur. Nemendur eiga frí í skólanum þann dag.
30. maí
2. jún
3. jún
Þriðjudagurinn 3. júní er tvískiptur hjá nemendum.
4.- 6. júní