Verkalýðsdagurinn

Fimmtudagurinn 1. maí er frídagur Verkalýðsins og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.