- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Skólasel býður upp á samfelldan dag fyrir nemendur í 1.– 4. bekk að loknum skóladegi til kl 16:15 mánudaga til föstudaga.
Á Skólaseli er skipulögð dagskrá þar sem hugað er að frjálsum leik, listum, hreyfingu og næringu
Síðdegishressing kemur alla daga frá Skólamat.
Skólasel er lokað í jóla- og páskafríum og á starfsdögum skólans. Á samskiptadögum er Skólasel opið frá kl.8:15 -16:15.
Á tilbreytingardögum opnar Skólasel jafnan um leið og skóla lýkur, það er auglýst sérstaklega hverju sinni.
Nánari upplýsingar um kostnað og starfsemi Skólasels má lesa í bæklingunum hér fyrir neðan.
Rafræn innritun á Skólasel
Rafræn innritun í Skýið
Skólasel _ bæklingur á íslensku
Umsjónarmaður Skólasels er:
Heiða Rafnsdóttir, heida@sandgerdisskoli.is ; skolasel@sandgerdisskoli.is
Sími Skólasels er: 425 3105
Skólasel heldur úti lokaðri FB síðu hér