Öskudagur

Miðvikudagurinn 5. mars er Öskudagur, þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum.

Íþrótta- og sundtímar falla niður.

Skóladegi nemenda lýkur með hádegisverði um kl.11:30.

Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi.